Prentarinn - 01.01.1996, Blaðsíða 12
■ ■ ■ FÉLAGSMÁL
Könnun
á viðhorfum
félagsmanna
Markaðs-
fyrirtœkið
Lausnir ehf.
gerði nýlega
könnun nteðal
félaga FBM að
beiðni stjórnar
félagsins.
Verkið var unnið
seinni hluta
desember 1995
og í byrjun
janúar 1996.
Hringt var í
félagsmenn
og tekin við þá
stutt viðtöl,
sem byggðust
einkuni á opnum
spurningum.
Könnunin
beindist að ímynd
FBM, þjónust-
unni á skrifstof-
unni, félags-
starfinu,
upplýsingum,
samningamálum,
menntamálum
og félagsaðild.
METHÚSALEM
ÞÓRISSON
VERKEFNISSTJ.
Markmið könnunarinnar var að
draga fram það sem betur má
fara til að hægt sé að lagfæra það, en
jafnframt að greina jákvæða þætti
sem hægt er að byggja á í því starfi
sem er framundan.
Tekið var slembiúrtak úr félaga-
skrá og talað við eitt hundrað manns.
Gerð var ýtarleg skýrsla um nið-
urstöður könnunarinnar þar sem
fram komu ýmis ummæli.Hér á
eftir eru settar fram helstu niður-
stöður með súlu- og skífuritum og
nokkrar ályktanir og ábendingar um
þætti sem þarfnast úrbóta.
Viðhorfskönnunin veitir upplýs-
ingar sem nýta má sem grundvöll að
umbótum í starfi félagsins og
stefnumörkun.
ímynd
Flestir telja að samstaðan sé helsti
styrkur félagsins. Um það bil sjötti
hluti þeirra sem tjá sig um styrkleik-
ann telja félagið engan styrk hafa.
Veiku hliðarnar eru einkum taldar
vera kjarabaráttan svo og gagn-
kvæmt áhuga- og tengslaleysi for-
ystumanna og félagsmanna. Margir
þeirra sem bentu á veika stöðu og
tengslaleysi innan félagsins tóku
jafnframt fram að þetta ætti við um
verkalýðshreyfinguna alla.
Þjónustan
Yfirleitt létu félagsmenn í ljós
ánægju með þjónustuna á skrifstof-
unni og samskiptin við starfsmenn.
Þó er vert að gefa ábendingum og
athugasemdum gaum sem fram
koma um þessa þætti, því í þeim
kann að liggja lykillinn að bættum
tengslum við félagsmenn.
Félagsstarfið
Mjög fáir leita til trúnaðarmanna og
þau viðhorf koma fram að staða
trúnaðarmanna sé veik gagnvart
vinnuveitendum.
Um þriðjungur þeirra sem tjáðu
sig sagðist hafa mætt á fundi á ein-
hverjum tíma. Útskýringar á lélegri
fundarsókn voru einkum að fundim-
ir væru ekki áhugaverðir m.a. vegna
I ímynd félagsins
flverfinnst þér vera Uelsti styrkur
Félags Bókagerðarmanna?
þjónustan, 17%
sanrstaftan, 40%
cnginn
styrkur, 17%
46% gáfu svör 54% gátu ekki svaraö
0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100
Hver finnst þér vera helsti styrkur
Félags bókagerðartnanna?
staða
fagnianna,
8%
stjórnin, 12%
tengslaleysi, 26%
61% gáfu svör
annað, 13%
kjaraharáttan,
26%
39% gátu ekki svaraö
II Þjónustan
Hver er reynsla þín af þjónustu FBM?
Hvernig líkarþér viðmót starfsmanna?
III Félagsstarfið
Veist þú hver er trúnaðarmaður eða
öryggistrúnaðarmaður á þínum
vinnustað?
69%
Leitarðu til hans með úrlausn þinna
mála?
77%
Mœtir þú á félagsfundi?
65%
Hvers vegna ekki?
tímaleysi. 13%
leiðinlcRÍr -
ihugalcysi. 62%
upplýMngaskonur. Ks.
Hefurþú nýtt þcr orlofsaðstöðu
félagsins í Miðdal?
61%
1 2 ■ PRENTARINN