Prentarinn - 01.01.1996, Blaðsíða 17

Prentarinn - 01.01.1996, Blaðsíða 17
► ÖRYGGISMÁL ■ ■ ■ Tilo Westphal meðal prentara úr Odda. Ahuginn leynir sér ekki á að komast að leyndardómi jurtahreinsa. vandamálum á Heidelberg CD. Þegar við erum búnir að þvo og erum að þrykkja fyrstu blöðin fáum við smá slikju, en hún er horfín löngu áður en við erum búnir að stilla inn, þannig að hún er ekkert vandamál. Telurþú að það sé ómaksins vert fyrir prentara að reyna að nota jurtahreinsa? ~ Mér r'nnst það ekki spurning að það verði að halda áfram baráttunni og finna lausnir á þeim málum sem nafa komið upp. Þessir menn sem gengur best hjá vilja ekki skipta og æt a sér ekki að skipta og þar verður ekki skipt nema að þessi breyting yfir í silfurmaster geri það að verk- um að ekki verði hægt að prenta oðruvísi. Það er kannski prófsteinn- mn sem við fáum núna fljótlega. Nú eru þeir vanir þessu, kunna að fara með þetta; ef þetta fer allt í vaskinn Þegar silfurmasterinn kemur þar inn Þa er það að minnsta kosti próf- stemn á að það er ekki hugarfarið mjög mikilvægt. Það er lykilatriði. Prentaranum Iíður betur, hann afkast- ar betur, hann fer betur með vélina, þetta er betra fyrir valsana og ég tala nú ekki um umhverfið, sem við verðum líka að hugsa um. En mér finnst númer eitt vera prent- arinn - maðurinn sjálfur sem vinnur við þetta. Ég hef alltaf sett það á odd- inn. Það er náttúrulega meginmálið sem við verðum að nota og berjast fyrir- umhverfið er auðvitað líka stórmál, en það er örlítið fjarlægara. Ef menn vilja ekki gera þetta fyrir sjálfa sig þá vilja menn ekki gera þetta fyrir náttúruna - nema kannski helst náttúruna í sjálfum sér! Tilo Westphal frá P+N Offset- druck KG Hamburg kom og sótti okkur heim í byrjun mars og aðstoð- aði við kennslu í notkun jurta- hreinsa. Hann heimsótti meðal annars prentara í Prentsmiðjunni Odda, Hjá GuðjónÓ, G.Ben Eddu prentstofu, Svansprenti, Morgun- blaðinu o.fl. • Ef menn vilja ekki gera þetta fyrir sjálfa sig þá vilja menn ekki gera þetta fyrir náttúr- una - nema kannski helst náttúruna í sjálfum sér! eða kunnáttuleysið eða með efnunum sem stoppar það í sufurmaster. Það getur vel v Vlð getum leyst það einhven lnn> en v'ð þurfum náttúrule komastút úrþessu nýja silfi mastermáli, þ.e.a.s. hvað vai tolvuútprentaðan silfurmaste en við setjum jurtaolíuna á h o við séum komnir í þessa augnablikinu, þá erum við ekkert að gefast upp. Við þurfum bara að finna upp nýja baráttuaðferð og komast yfir þennan hjalla og síðan að halda áfram. Hverjir finnst þér vera helstu kostirnirfyrir prentarann að nota jurtaolíu? - Gjörbreytt andrúmsloft. - Það er PRENTARINN ■ 1 7

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.