Prentarinn - 01.03.1998, Side 4
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Sólrún E. Rögnvaldsdóttir
Sta rfs mann afé l a g
Starfsmannafélag Plast-
prents var stofnab á árun-
um 1986 til 1987. í áranna
rás hafa skapast ýmsar
hefbir sem hver stjórn
hefur ab leibarljósi
hverju sinni. Þar má nefna
árshátíb sem haldin er
árlega ab hausti í sam-
vinnu vib Piastprent hf.
Arshátíbin er fjölmennasta
skemmtun starfsmanna og
maka þeirra og er hún
ýmist haldin í Reykjavík
eba úti á landi og þá gist á
skemmtunar, sungið, spilað á gítar
og brandaramir flugu hver
af öðrum.
Óháð starfsmannafélaginu er
ýmislegt annað gert, þar má nefna
golfmót starfsmanna sem haldið
var í sumar. Jeppaklúbbur er hér
sem fer a.m.k. tvisvar á ári í ferð
um landið og á döfinni er ein slflc
núna í október. Keiluklúbburinn
er að fara í gang með æfingar en
þeir hafa æft undanfarin ár saman
og keppa í 3. deild karla í íslands-
mótinu.
Hér er líka fótboltafélag sem
hóteli. Síbasta árshátíb var
haldin á Hótel Örk og var
þar mikil stemmning og
mikib stub.
Plastprent býður upp á jólahlað-
borð sem haldið hefur verið í
mötuneyti fyrirtækisins undanfar-
in ár, þá hefur starfsmannafélagið
séð um skemmtiatriði. I fyrra
vomm við með heimatilbúið
„drag-show“ sem sló í gegn.
Jólaböllin em orðin ómissandi
þáttur í jólahaldi starfsmanna og
er alltaf mjög vel mætt og mikið
gaman hjá öllum aldurshópum.
Páskabingóið er líka ómissandi
hjá bömunum þar sem vinning-
amir eru alltaf mjög veglegir,
þ. á. m. stór páskaegg. Sl. tvö
sumur höfum við grillað í
hádeginu og verður því ömgglega
haldið áfram.
I vetur sem leið fengum við
Þórhall miðil í heimsókn og var
það mjög áhugavert og skemmti-
legt enda er Þórhallur í góðu
sambandi við hina framliðnu.
Til að stytta veiðimönnum
biðina eftir sumrinu var fenginn
fluguhnýtingamaður til að vera
með fróðleik um það efni.
í vor fómm við í stórskemmti-
lega óvissuferð sem tókst mjög
vel. Við skoðuðum m.a. Gvendar-
brunna, Hið íslenska reðursafn,
hverinn í Öskjuhlíð, kíktum á
pöbb í Mosfellsbæ og enduðum
í grillveislu að Hjalla í Kjós.
f ferðinni var ýmislegt gert sér til
draq-show"p-
skaBingómann
æktjólaböllhá
egisqrillóviss
ferðríkamsræk
iólahlaðboröm
ðillfluquhnýti
gargorfmótjep
aklubburkeilu
lúbburfótbolti
uddskyndihjálp
æfir innanhúss á vetuma og tekur
þátt í firmakeppnum. Þeir hafa
tekið þátt í FBM-mótinu og núna í
vor urðu þeir í 3ja sæti en gekk
nokkm betur 1997 því þá urðu
þeir í 1. og 2. sæti.
Mannræktamefnd er starfrækt
hjá Plastprenti hf. og byrjaði hún
að starfa á síðasta ári. í henni sitja
4 starfsmenn, þar af einn úr stjóm
starfsmannafélagsins. Þeirra hlut-
verk er að koma með tillögur sem
stuðla að aukinni vellíðan starfs-
manna. í framhaldi af því þá
styrkir Plastprent hf. starfsmenn
sína til að stunda líkamsrækt og
hafa nokkuð margir notfært sér
það til að styrkja sig og stæla.
Einnig er hér nuddari sem er með
aðstöðu innanhúss og hefur hann
verið mjög eftirsóttur. Síðan er
fyrirhugað að vera með skyndi-
hjálpamámskeið í október
á vegum RKÍ.
4 ■ PRENTARINN