Prentarinn - 01.03.1998, Blaðsíða 14
Georg Páll Skúlason
brids- og skákmót eru haldin ár-
lega, svo og golfmót og skóg-
ræktarferð í Miðdal. Auk þess er
kaffisamsæti fyrir félagsmenn
1. maí og jólakaffi fyrir eldri
félagsmenn. Eldri félagar fara
dagsferð í boði félagsins á
hverju sumri.
Kvennamál
Kvennahópur er starfræktur hjá
FBM. Hópurinn heldur fundi einu
sinni í mánuði yfir veturinn, ým-
ist með eða án fyrirlesara, og hef-
ur það að markmiði að stuðla að
auknu jafnrétti innan prent-
iðnaðarins. Allar konur eru
velkomnar í hópinn.
Orlofshús
FBM á átta orlofshús og eina
íbúð, sem er í Furulundi 8t á
Akureyri. Sex orlofshús eru í
\ Félagsmönnum sem veríta
fyrir atvinnumissi er bent
á ab hafa samband vib
/ FBM og fá upplýsingar um
'hvernig bregbast skuli vib.
Atvinnulausir félagar
geta sótt námskeib hjá
Prenttæknistofnun sér
ab kostnabarlausu.
Miðdal, orlofslandi félagsins rétt
við Laugarvatn. Eitt hús er í
Ölfusborgum og annað að Illuga-
stöðum í Fnjóskadal. í Miðdal
er einnig mjög gott tjaldsvæði
einungis ætlað félagsmönnum
og gestum þeirra.
Orlofshúsunum er úthlutað í
lok aprílmánaðar fyrir sumarið og
skilafrestur umsókna um orlofs-
hús er auglýstur sérstaklega.
Að vetri til er hægt að leigja þau
um helgar eða viku í senn með
stuttum fyrirvara.
Sumarhúsalóbir
I Miðdal er faliegt hverfi sumar-
bústaða í eigu félagsmanna, og sú
uppbygging hefur staðið allt frá
árinu 1942. Þar hefur fjöldi
félagsmanna reist sér sumarhús.
Lóðir til úthlutunar eru skipu-
lagðar á góðum stað í landinu.
Bókasafn
FBM hefur eignast gagnlegt
og merkilegt safn bóka í
gegnum tíðina. í seinni tíð
hefur áherslan verið lögð á
fagbækur og fagleg
myndbönd sem lánuð eru
félagsmönnum án endurgjalds.
Safnið hefur ekki ákveðinn
afgreiðslutíma, en starfsmenn eru
fúsir til að svala forvitni félaga
um safnið.
Skyndilán
FBM hefur í samstarfi við
Islandsbanka milligöngu um
skyndilán til félagsmanna.
Upphæð slíkra lána er allt að
300.000 kr. til 36 mánaða.
Stjórnskipulag
Stjóm félagsins, sem jafnframt er
stjóm sjúkrasjóðs, heldur fundi
hálfsmánaðarlega. Stjómin er
skipuð formanni, sex aðal-
mönnum og sex varamönnum.
Þrír stjómar- og varastjómar-
menn em kosnir á hverju ári til
tveggja ára í senn. Formaður er
kosinn í sérkosningu einnig til
tveggja ára. I trúnaðarráði em
18 aðalmenn auk stjómar og
fimm varamenn.
Trúnaðarráð er kosið annað
hvert ár. I stjóm Fræðslusjóðs á
FBM tvo fulltrúa og Samtök iðn-
aðarins (SI) einn. Stjóm Prent-
tæknistofnunar er skipuð tveimur
fulltrúum frá FBM, kosnum á
aðalfundi félagsins, og SI á tvo
fulltrúa. FBM hefur fjögur sæti í
fulltrúaráði Sameinaða lífeyris-
sjóðsins. Kosið er um tvö sæti til
tveggja ára á aðalfundi ár hvert.
Auk þess em ýmsar nefndir
starfandi s.s. ritnefnd, bókasafns-
nefnd, fræðslunefnd og öryggis-
nefnd prentiðnaðarins.
Réttindi
Réttindi félagsmanna em annars
vegar bundin í kjarasamningum
og hins vegar í lögum félagsins.
Þau tengjast þó þannig að sum
réttindi samkv. lögunum verða til
í kjarasamningi. T.d. sjúkra-,
orlofs-, prenttækni- og fræðslu-
sjóður. Mörg lög, er varða verka-
lýðsbaráttu, hafa verið staðfest á
Lífeyrissjóbur bókagerbar-
manna sameinabist Samein-
aba lífeyrissjóbnum árib
1995. Allir félagsmenn
FBM eru abilar ab
sjóbnum.
Alþingi vegna kröfu heildar-
samtaka verkalýðsins. Rétt er að
nefna fáein lög og ár: Vökulögin
1921, Verkamannabústaðir 1929,
Alþýðutryggingar 1936, Stéttar-
félög og vinnudeilur 1938, Orlof
1943,.Atvinnuleysistryggingar
1956 (hluti af kjarasamningi eftir
verkfall), uppsagnarfrestur og
réttur fastra starfsmanna til launa
í sjúkdóma- og slysatilfellum
1958, stytting vinnutímans úr ca.
60 í 48 klst. á viku 1942, í 44
klst. 1965 og í 40 klst. 1972.
Sameinub stöndum vib
Mörg ofantalin atriði hafa náðst í
samningum hjá einhverju verka-
lýðsfélagi og sfðar verið staðfest
fyrir heildina. Það má eflaust
alltaf gera betur í baráttunni fyrir
bættum kjörum. Þó er eitt víst að
samtakamáttur launþega er lykil-
atriði í þessari baráttu, um þetta
hefði ekki verið samið inni á
teppi hjá forstjóranum í persónu-
legum samningi hvers og eins
launþega.
Lokaorb
Það er von mín að greinin hafi
verið upplýsandi fyrir þig, lesandi
góður, og að spumingunum sem
settar voru fram í upphafi hafi
verið svarað að einhverju leyti.
Jafnframt má spyrja: Hvað get ég
gert fyrir félagið mitt?
Svarið við þeirri spumingu er í
raun hið sama, því það eruð þið
ágætu félagsmenn sem hafið náð
þeim árangri sem náðst hefur í
gegnum árin og eigið heiðurinn af
því sem félagið er í dag.
félag
bókageröar-
manna