Prentarinn - 01.03.1998, Side 21
fbm 1998
Gulllið Svansprents.
Knattspymumótið fór fram í Víkingsheimilinu Víkinni laugardaginn
25. apríl sl. Fjórtán lið mættu til leiks og mikil stemmning ríkti.
Keppt var í þremur riðlum og síðan fór fram úrslitakeppni.
Eftir hörkuspennandi úrslitalotu stóð Svansprent uppi sem sigurvegari
eftir að hafa sigrað alla sína andstæðinga og komið boltanum í netið
29 sinnum en andstæðingamir, sjö talsins, náðu einungis að skora
3 mörk. Svansprent hefur hampað bikamum þrisvar sinnum frá árinu
1992. Að loknu skemmtilegu og vel heppnuðu móti var haldið
lokahóf þar sem FBM bauð til pizzu- og ölveislu við
verðlaunaafhendingu.
Sigurvegarar frá árinu 1992:
Svansprent 1993,1996 og 1998
Plastprent 1995 og 1997 (B-liðið)
Prentsmiðjan Oddi, Filmudeild 1992
Umbúðamiðstöðin / PÁV 1994
Þriðja sætið:
Plastprent A Umbúðamiðst / ísafold 3-1
Úrslit:
Svansprent Morgunblaðið 2-0
Bronslið Plastprents.
Fjögurra liða úrslit:
Svansprent__________Plastprent A _____________3-1
Morgunblaðið Umbúðamiðst / Isafold 7—1
Silfurlið Morgunblaðsins.
sumarbústaDur
Til s ölu í Miðdcil
VTf
þ
F' ■sV '■ ' ‘V §*•■■■ ■■-■ . up '
Um er að ræða sumarhús fullbúið að
utan. Langt komið að innan. Búið er að
leggja parket á allan bústaðinn, hurðir
og milliveggir komnir upp, nýtt klósett.
I húsinu em tvö eins svefnherbergi með
hjónarúmi og koju, einnig er svefnloft.
Húsið er kynt upp með vatnskamínu
sem hitar upp þijá ofna sem eru í
báðum herbergjum og einnig á WC.
miðhverfi, T götu 6
Verð kr. 2.500.000
Upplýsingar í símum
565 6251 og 892 0939,
Sigurlaug eða Magnús
Hefur þú áhuga
á ættfræbi?
Ritnejiid Prentarans hej'ur
feitgið þá ágœtis hugmynd
að rckja œttir félagsmanna
sem tcngjast innan prentiðn-
aðarins. Leitað er eftir ein-
staklingi seni hefitr þekkingu
til og álntga á að vinna œtt-
frteðigreinar i blaðið. Allar
ábendingar eru vel þegnar.
Ritnejiul.
PRENTARINN ■ 17