Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Síða 3

Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Síða 3
Ágæti félagi! í þessu fréttabréfi vill fráfarandi stjórn vekja athygli á Fél- agi bókagerðarnema. 1 félaginu eru þeir' nemar sem leggja stund á nám í bókbandi, prentiðn, offsetiðn, prentmyndaiðn og 1jósmyndaiðn. Hin ýmsu iðnnemafélög urðu 1tdi vegma þess að upp úr 1940 voru sett lög um að iðnnemar mættu ekki vera í sveinafélögum. Iðnnema- félögin hafa gegnum árin unniö að bættum kjörum og bættri iðnfræðslu. Nú síðari ár hefur iðnnemasambandið, en það samanstendur af öll- um iðnnemafélögum á landinu (sjá bækling), tekið að sér alla kjara- samninga í samvinnu við A.S.Í. Iðnfræðslunni hefur félagið gert nokkur skil hin síðari ár og er í þessu fréttabréfi grein, sem er góð sönnun um að við bókagerðarnemar, þrátt fyrir að við ekki höfum... 1........verkfallsrétt, 2. erum hornreku.' í menntakerfinu, 3. og verðum að haga okkur sem "auðmjúk- ar undirtyllur" á vinnustað, getum komið heilmiklu til leiðar. Félagið getur verið vettvangur allskonar starfsemi, bæði inn- byrðis og í samvinnu við önnur iðnnemafélög og einnig petur félagið haft samvinnu við sveinafélög. í fram'naldi af þessu má geta þess að félagið hefur yfir húsnæði að ráða að Hvérfisgq.tu 21 hér í borg. IÞRÓTTIR Félagið hefur fregnað að önnur iðnnema- félög hafi verið að "pæla" £ íþróttamótum. Eru þið til í slagin? Hvernig væri að taka sveinana í bakaríið?

x

Fréttabréf Félags bókagerðarnema

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Félags bókagerðarnema
https://timarit.is/publication/953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.