Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Blaðsíða 10

Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Blaðsíða 10
 compugraphic EXOCUWRITER er ódýrasta lykilborðs- stýrða Ijós- setningarvélin á markaðinum í dag. Hún hentar mjög vel til setningar á texta i hand bækur, bæklinga o.fl. Hægt er að velja á milli 7 mismunandi stafa- stærða frá 6-12 punkta. Línulengd er max 42 cis. Hægt er að setja ójafnan hægri eða vinstri kant. Sjálfvirk miðju hægri eða vinstri kantstilling. Vélin hefur innbyggt 32 tákn Ijósaborð. COMPUWRITER INTERNATIONAL er lykilborðsstýrð Ijóssetningarvél, sem hefur möguleika á að setja textann i f stærðunúm 5 og 1/2 til 24 punkta. Vélin getur unnið samtimis með tveim skriftum. Vélin gef ur möguleika á sjálfvirkri línuendingu og sjálf virkri orðdeilingu í lok línu (DH). Einnig hefur vélin sjálfvirka miðju, hægri eða vinstri kantsetningu. Compu Writer auðveldar mjög alls konar töf lusetning'ar. UNISCAN Uniscan er optiskur lesari, sem getur lesið fulla vélritaða A-4 síðu á5og 1/2 sek. Vélin er hönnuðtil aðgeta tengst beint til Unified Composer eða strimilgatara. Vélin getur leiðrétt villur í hinum vélritaða texta svo sem staf i, orð eða línuvillur, sem eru í textanum, þannig að textinn getur gengið beint frá Unified Composer eða strimli til Unisetter, án frek- ari leiðréttinga UNIVERSAL 48/88/ IV eru lykilborðsstýrðar Ijóssetningarvélar, sem henta mjög vel við auð- veld sem vandasöm verk- efni (auglýsingar, töflur o.f I.). Meðal kosta vélanna er „Reverse leading" frá 1/2 punkti til 72 punkta. 54 einingar í Em (gefur mjög jafna letursetningu). Sjálf- virk Ifnuending með sjálfvirkri orðdeilingu f lok línu (DH) Lfnumælir, sem segir stjórn- anda hve mikið sé eftir af línunni. Vélin gef- ur möguleika á leiðréttingu á 256 táknum. Universal 48: 4 leturgerðir og 8 leturstærðir gefa möguleika á 32 skriftarmöguleikum í linu. Universal 88: 8 leturgerðir og 8 letur- stærðir gefa möguleika á 64 skriftarmögu- leikum í línu. Universal IV: 8 leturgerðir og 12 leturstærðir gefa möguleika á 96 skriftar- möguleikum i linu. Compographic gef ur kost á vali milli tveggja mismunandi stafastærða fyrir hverja vél „Low Range" og „High Range"

x

Fréttabréf Félags bókagerðarnema

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Félags bókagerðarnema
https://timarit.is/publication/953

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.