Dagfari - 01.10.1966, Qupperneq 8

Dagfari - 01.10.1966, Qupperneq 8
NÝ LANDSNEFND KJÖRIN 78 skipa hina nýju landsnefnd bernámsandstæðinga Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi: Aðalmenn: Anna Sigurðardóttir, húsfrú Árni Björnsson, cand. mag. Baldur Óskarsson, rith. Björn Guðmundsson, fv. forstj. Björn Þorsteinsson, sagnfr. Einar Éysteinsson, iðnverkam. Einar Laxness, sagnfr. Eiríkur Pálsson, lögfr. Eygló Jónsdóttir, Kópavogi Gils Guðmundsson, rithöf. Guðrún Guðvarðard., húsfrú Haraldur Henrysson, lögfr. Heimir Pálsson, stud. mag. Hjörtur Helgason, kaupfél.stj. Ida Ingólfsdóttir, forstöðukona Jón Hannesson, kennari Jón S. Pétursson, vélstj. Jón Snorri Þorleifsson, trésm. Júníus Kristinsson, stud. mag. Kjartan Ólafsson, framkv.stj. Kristinn Jóhanness., stúd. mag. Loftur Guttormsson, sagnfr. Magnús Kjartansson, ristj. Magnús Torfi Ólafsson, verzlm. Nanna Ólafsdóttir, magister Ólafur Einarsson, stud. mag. Páll Bergþórsson, veðurfr. Rggnar Arnalds, alþingism. Sigmar Ingason, Njarðvík Sigríður Ólafsdóttir Solveig Hauksdóttir Svavar Sigmundss., cand. mag. Tryggvi Gíslason, fréttam. Vésteinn Ólason, stud. mag. Þorsteinn Valdimarsson, skáld Þóroddur Guðmundsson, rith. Varamenn: Ása Ottesen, húsfrú Ásdís Thoroddsen, húsfrú Björn Teitsson, stud. mag. Bryndís Schram, leikkona Friðrik Þórleifsson, kennari Gunnar Guttormsson, jámsm. Hermann Jónsson, fulltrúi Hjörtur Pálsson, fréttam. Jón ívarsson, fyrrv. forstj. Landsfund- urinn Framhald af bls. 7. inni í Hvalfirði, stigu menn úr bílum og gengu síðasta spölinn að hliði víggirðingarinnar. Þar flutti Jónas Árnason stutt á- varp, og síðan var sunglð ætt- jarðarljóð Eggerts Ólafssonar, fsland ögrum skorið. Þótt 8 DAGFARI Svavar Gestsson, stud jur. Þorleifur Hauksson, stud. mag. Þorvarður Örnólfsson, kennari Þessir skipa landsnefndina utan Reykjavíkur: VESTURLANÐ: Aðalmeun: Séra Þorgrímur SigurðSson, Staðarstað, Snæf. Snorri Þorsteinsson, kennari Hvassafelli, Norðurárdal Jónas Árnason, rithöfundur, Reykholti, Borg. Herdís Ólafsdóttir, húsfrú, Akranesi Petra Pétursdóttir, Skarði, Lundarreykj adal Bjarni Arason, ráðunautur, Laugateigi, Borgarf. Kristmundur Jóhannsson, Giljalandi, Dalasýslu. Varamenn: Björn Guðmundsson, trésm., Grafarnesi Hjálmar Þorsteinsson, kennari, Akranesi Andrés Jónsson, Deildartungu, Reykholtsdal Guðlaugur Torfason, Hvammi, Hvítársíðu. VESTFIRÐIR: Aðalmeun: Guðsteinn Þengilsson, Suður- eyri, Súgandafirði Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli, Önundarfirði Halldór Ólafsson, ísafirði Jens Guðmundsson, Reyhól- um, Barðastr. Jónas Ásmundsson, Bíldudal Steingrímur Pálsson, Brú, Strandasýslu. Séra Stefán Eggertsson, Þlngeyri. Varamenn: Torfi Guðbrandsson, Finnboga- stöðum, Strand. Hjördís Hjörleifsdóttir, tsaf. Kristján Júlíusson, Bolungav. fundur þessi væri stuttur og haldinn í kalsaveðri, sýndi hann engu að síður, að menn voru ákveðnir í því að land- fundi loknum að vlkja aldrei, svíkja hvergi fóstru sína. Með þessu má telja, að Landsfundi hernámsandstæð. inga hafi lokið þetta árið. Sannarlega má deila um gildi fundar sem þessa. Það fólk, sem koma að Bifröst hafði áð- ur en þar kom mótað skoðan- ir sínar á hernámsmálunum. Um hitt þarf ekki að deila, að Séra Baldur Vinhelmsson, Vatnsfirði, N-ís. NORBURLAND VESTRA: Aðalmenn; Áslaug Sigurðardóttir Hafstað, Vík, Skagafirði Hlöðver Sigurðsson, skólastj., Siglufirði Magnús Gíslason, Frostastöð- um Skagafirði Jóhannes Björnsson, Lauga- bakka. V-Hún. Sigurjón Þóroddsson, Sauðár- króki Élínborg Jónsdóttir, Skaga- strönd. A.-Hún. Guðmundur Jónasson, Ási, A.-Hún. Varamenn: Helgi Axelsson, Valdarási, V.-Hún. Guðmundur Jónasson, Siglu- firði Sæmundur Hermannsson, Sauðárkróki Páll Pétursson, Höllustöðum. NORBURLAND EYSTRA: Aðalmenn: Hjörtur Eldjárn Þórarinsson, Tjörn, Svarfaðardal Soffía Guðmundsdóttir, Akureyri Magnús Ásmundsson, Akureyri Páll Kristjánsson, Húsavík Þórarinn Haraldsson, Laufási, N.-Þing. Ingi Tryggvason, Kárhóli, S.-Þlng. Þráinn Þórisson, Skútustöðum, S.-Þing. Varamenn: Rögnvaldur Rögnvaldsson, Akureyri Björn Halldórsson, lögfræðing- ur, Eyjafirði Hjalti Haraldsson, Garðshorni, Svarfaðardal slíkur fundur sannfærir mann alltaf bezt um, að fylgjendur okkar málstaðar eru margir og traustir og ávallt verða lands- fundir til að efla samstöðu okkar. Við megum gjarna á það líta, að töluvert er á sig lagt að ferðast austan úr Aust- ur-Skaftafellssýslu að Bifröst til að sitja tveggja daga fund. Engu að síður .varu fulltrúar Skaftfellinga á landsfundi fimm talslns, þar af fjórlr úr Austur-Skaftafellssýslu. Þetta má minna okkur, sem sltjum Vilhjálmur Sigtryggsson, Þórshöfn, N.-Þing. AUSTURLÁND: Aðalmenn: Hjörleifur Guttormsson, Nes- kaupstað Kjartan Ólafsson, Seyðisfirði Kristján Ingólfsson, Eskifirði Páll Metúsalemsgon, Refstað, Vopnafirði. N.-Múl. Hrafn Sveinbjarnarson, Hall- ormsstað, S.-Múl. Steinþór Þórðarson,, Hala, A.-Skaft. Páll Sigurbjörnsson, Egils. stöðum, S.Múl. Varamenn: Sr. Skarphéðinn Pétursson, Bjarnanesi, A.-Skaft. Sævar Sigurbjörnsson, Rauð- holti, S.-Múl. Anna Þorsteinsdóttir, Hey. dölum, S.-Múl. Gunnar Guttormsson, Litla- Bakka, N.-Múl. SUÐBRLAND: * Aðalmenn: Ási í Bæ, Vestmannaeyjum Páll Lýðsson, Litlu-Sandvík, Árnessýslu Gunnar Benediktsson, Hvera- gerði Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, Breiðabólsstað, Rang. Séra Sigurjóh Einarsson,J Kirkjubæjarkl., V-Skaft. Kristín Loftsdóttir, Vík, V.-Skaft. Varamenn: Jóhannes Sigmundsson. Syðra- Langholti, Árn. Ragnar Þorsteinsson, Höfða- brekku, V.-Skaft. Sigmundur Þorgilsson, Hellu, Rang. Böðvar Stefánsson, Ljósafossi, Árn. næst óvættinni á Miðnesheiði á, að nokkum megum við sýna í verki, áður en við höfum sannað áhuga okkar á málefn- um hernámsandstæðinga jafn- áþreifanlega og Skaftfellingar. Ég hygg að allir fundarmenn í Bifröst hafi verið ánægðir að fundi loknum. En það er ekki nóg. Með einum fundi vinnst ekkert. Með mikilli vinnu á löngum tíma vinnst allt. Reykjavík í september 196S. Ifeimir Pátsson.

x

Dagfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/967

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.