Dagfari - 01.10.1966, Blaðsíða 12
Blað um þjóðfrelsis- og menningarmál.
2. tbl. — Október 1966 — 6. árgangur.
Útgefandi: Samtök hernámsandstæðinga,
Mjóstræti 3. — Sími 24701.
Ritstjórn: Ólafur Einarsson (ábm.), Heimir Pálsson.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
H
Happdrætti
Samtaka
hernámsandstæbinga
• Samtök hernámsandstæðinga ákváðu
skömmu fyrir Landsfundinn að Bifröst að
efna til happdrættis til að afla samtök-
unum fjár til aukins starfs. Vinningar eru
aðallega málverk eftir ýmsa ágætustu
listmálara þjóðarinnar, auk húsgagna að
eigin vali. DTegið verður 5-. október og er
nauðsynlegt að fá skil frá öllum þeim,
sem hafa fengið miða senda, fyrir þann
tíma.
stæðinga að geta beitt sér. — Mimið að
árangmsxík baráfta verðrax ekki háð án
fjáxmnna-
• Gerið skil sem fyrst á skrifstofu Sam-
taka hemámsandstæðinga að Mjóstræti 3,
2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka
daga frá ki. 5—7 e.h. og þar skilum veitt
móttaka.
• Framkvæmdanefnd samtakanna vænt-
ir þess að, stuðningsmenn bregðist vel við
og tryggi samtökunum traustan fjárhags-
grundvöll þetta starfstímabil. Ef koma á
í framkvæmd þeim verkefnum, sem lands-
fundurinn að Bifröst ákvað, er nauðsyn-
legt að hafa sterkan fjárhag.
• Háð verður örlagarík barátta fyrír
sjálfstæði íslands fram til 1969 og í
þeirri baráttu verða Samtök hernámsand-
VINNINGAR:
Húsgögn ............................ Kr. 20.000.00
Málverk: Jóhann Briem ............... — 10.000.00
— Þorvaldur Skúlason .,. — 9.000.00
— Magnús Á. Árnason ....>■— 6.000.00
— Sigurður Sigurðsson ......... — 5.000.00
— Steinþór Sigurðsson ......... — 15.000.00
Tvær krítarmyndir: Barbara Árnason — 4.000.00
Teikning: Sverrir Haraldsson ....... — 5.000.00
j Kr. 72.000.00
i -
—
i
T