Dagfari


Dagfari - 01.10.1966, Qupperneq 12

Dagfari - 01.10.1966, Qupperneq 12
Blað um þjóðfrelsis- og menningarmál. 2. tbl. — Október 1966 — 6. árgangur. Útgefandi: Samtök hernámsandstæðinga, Mjóstræti 3. — Sími 24701. Ritstjórn: Ólafur Einarsson (ábm.), Heimir Pálsson. Prentsmiðja Þjóðviljans. H Happdrætti Samtaka hernámsandstæbinga • Samtök hernámsandstæðinga ákváðu skömmu fyrir Landsfundinn að Bifröst að efna til happdrættis til að afla samtök- unum fjár til aukins starfs. Vinningar eru aðallega málverk eftir ýmsa ágætustu listmálara þjóðarinnar, auk húsgagna að eigin vali. DTegið verður 5-. október og er nauðsynlegt að fá skil frá öllum þeim, sem hafa fengið miða senda, fyrir þann tíma. stæðinga að geta beitt sér. — Mimið að árangmsxík baráfta verðrax ekki háð án fjáxmnna- • Gerið skil sem fyrst á skrifstofu Sam- taka hemámsandstæðinga að Mjóstræti 3, 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga frá ki. 5—7 e.h. og þar skilum veitt móttaka. • Framkvæmdanefnd samtakanna vænt- ir þess að, stuðningsmenn bregðist vel við og tryggi samtökunum traustan fjárhags- grundvöll þetta starfstímabil. Ef koma á í framkvæmd þeim verkefnum, sem lands- fundurinn að Bifröst ákvað, er nauðsyn- legt að hafa sterkan fjárhag. • Háð verður örlagarík barátta fyrír sjálfstæði íslands fram til 1969 og í þeirri baráttu verða Samtök hernámsand- VINNINGAR: Húsgögn ............................ Kr. 20.000.00 Málverk: Jóhann Briem ............... — 10.000.00 — Þorvaldur Skúlason .,. — 9.000.00 — Magnús Á. Árnason ....>■— 6.000.00 — Sigurður Sigurðsson ......... — 5.000.00 — Steinþór Sigurðsson ......... — 15.000.00 Tvær krítarmyndir: Barbara Árnason — 4.000.00 Teikning: Sverrir Haraldsson ....... — 5.000.00 j Kr. 72.000.00 i - — i T

x

Dagfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/967

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (01.10.1966)
https://timarit.is/issue/362191

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (01.10.1966)

Iliuutsit: