Dagfari - 15.04.2005, Blaðsíða 10

Dagfari - 15.04.2005, Blaðsíða 10
Frá Keflavíkurgöngu tiltækum ráðum að heimta æskunni til handa hið góða hlutskipti sem hún hefur verið látin bíða eftir frá fæðingu: óflekkað land að lifa í við sæmd“ Mörgum vísað frá I riti som kom út um fyrstu Keflavíkur— gönguna árið 1960, lýsir Einar Bragi á líflegan hátt undirbúningi göngunnar. Ef marka má frásögnina, var ekki heiglum hent að komast í vaskan hóp göngufólks: „Síminn hringdi í sífellu, menn vildu láta skrá sig í gönguna, og við spurðum þá spjörunum úr: “Ertu ver hraustur? Aldrei fengið vatn á milli liða? Ekki Þess vegna göngum við „Við systkyni ólumst upp við óbrotin og auðlærð siðalögmál: að þola ekki órétt andstöðulaust og hafa þolgæði til að bíða hins góða. Þessar lífsreglur voru okkur innrættar með fordæmi frekur en mælgi. Þess vegna sæmir ekki að ég hafi um það mörg orð, hvers vegna ég fylki liði með þeim sem í einlægni reyna að hrinda mesta órétti sem þjóð okkar hefur verið beitt. Hið gagnstæða þarfnaðist skýringa, ef til væru. En aðspurður vil ég svara: ég tel að ungviðið sem er að alast upp undir handarjaðri okkar eigi kröfu á staðfestingu þess, að við metum Island til annars en fjár og reynum með öllum a

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.