Verkamannafélagið Hlíf 30 ára - 09.01.1937, Blaðsíða 1
VEBKAMANNAFÉLAGIÐ HLlF
1907 — 30 ára — 1937
9. 'jan. Fylgirit Alpýðubla'ðsins. ; 1937
Starf brautryðjendanna
STJÖRN VERKAMANNAFÉLAGSINS HLÍF
Standandi frá vinstri til hægri: Þ órður Þórðarson. formaður og
Albert Kristinsson ritari. Sitjandi í sömu röð: Halldór Halldórs-
s(pn gjaldkeri, Jóhann Tómasson fjármálaritari og Þorvaldur
Guðmundslson varaformaður.
Viðtal við Guðmund Jónasson bœjarfulltrúa.
X. ERKAMANNAFÉLAGIÐ HUf
* í Hafnarfirði ©r 30 ára þessa
dagana. Fyrsta fandargerðabók
félagsins er glötuð fyrir mörgum
árum, og er því ekki hægt að sjá,
bvlaba, dag félagið var stofnað,
og þeim mönnum, sem enn lifa
ög voru stofnendur félagsins, en
t>ejr voru 30—40, kemur ekki
saman um þetta atriði. Það veltur
r|a|unar ekki á miklu um stofn-
tíaginn. Þegar rifja á upp sögu
sliks félagsskapar sem verka-
mlannafélagið Hlíf er, þá er eðli-
Eejgast að minnast þeirra tíma, er
félagsskapurinn var stofnaður á,
Og þeirmr aðstöðu, er verka-
mjannastéttin hafði þá í þjóðfé-
laginu, og síðan baráttuáranna.
— Er þajð gert í þessu blaðj.
Veirkamannafélagið Hlíf er fé-
lagsskapur hafnfirzkra verka-
manna. Fyrst framan af vom
teínnig í félajginu sjómenn og
vetkakonur, en síðan vora stofn-
nð félög fyrir báðar þessar stétt-
Hr, Sjómannafélag Hafnarfjarðar
og verkakvennafélagið Framtíðin.
Verkamannafélagið Hlíf hefir
nú um fjöldamörg ár verið
grundvöllurinn, sem hafnfirzk al-
þýða hefir bygt alla opinbera
starfsemi á, og ráðin, sem þar
hafa verið tekin, hafa gefist vel.
Hafnarfjörður er verkamannabær
og er stjórnað af verkamönnum.
Hér fara á eftir frásagnir
fve,ggja stofnenda Hlífar um á-
standið meðal alþýðu í Hafnar-
lirði á þeim árum, þegar alþýðan
var að vakna til samtaka. Er
fyrst viðtal við Guðmund Jónas-
Ison bæjarfulltrúa, sem nú um
Ijöldamörg ár hefir verið einn
af traustustu forvígismönnum al-
þýðunnar í Hafnarfirði, en síðan
er stutt viðtal við Gísla Jónsson,
aldraðan verkamann, sem alt af
hefir staðið traustur í baráttu al-
þýðunnar og aldrei hvikað frá
þeim hugsjónum, er lágu til
grundvallar fyrir stofnun verka-
mannafélagsins Hlífar veturinn
1907.
Afmælíshátíð fél. er í kvöld.
EG fluttist hingað til Hafnar-
fjarðar 1903. Þá var Hafn-
arfjörður að vaxa. Um alda-
mótin voru hér 6—700 manns.
Enginn sem lifði þá hér, getur
þekkt Hafnarfjörð nú fyrir
sama bæ. Breytingarnar hafa
hér orðið svo örar eins og víð-
ar. Þá voru hér aðeins þrír
vegspottar, Reykjavíkurvegur,
sem var auðvitað aðalgatan,
Garðavegur að Garðakirkju og
auk þess örlítill vegspotti, sem
einstakur rnaður byggði og
átti.
Þá var Hafnarfjörður og
Garðahreppur eitt hreppsfé-
lag, og land bæjarins sem nú
er, var þá eign Brydesverzlun-
ar og Garðakirkju. Bærinn
átti enga spildu. Hinsvegar
gátu 'menn þá feng'ið stórar
lóðir leigðar fyrir lítið verð.
Hafnarfjörður gat í raun og
veru ekki heitið verzlunarbær
fyrr ,en skúturnar komu. Þá
leituðu menn héðan vor og
haust í atvinnu, aðallega í
vegavinnu austur, norður og
vestur og til hvalastöðvanna á
Vesturlandi. Þá þekktist hér
lítil vetrarvinna. Menn gengu
um auðum höndum. Garðrækt
var svo að segja engin og bygg
ingar mjög lítilfjörlegar, bæir
voru á víð og dreif um hraun-
ið, skipulagslítið og dreifðir.
1902—1903 flytja menn
hingað úr öllum áttum, eins
ört og hægt var. En byggða-
leyfislögin stóðu á móti og
takmörkuðu fólksflutningana.
Voru þau illa séð af mörgum
í þá daga, og. fá lög hafa ver-
ið jafnmikið hötuð af alþýðu.
Mestu dugnaðarmenn sóttu hér
um byggðarleyfi til hrepps-
nefndar, en það var á valdi
hennar, hverjir fengju leyfi til
að setjast að í hreppnum. Það
voru aðallega fjölskyldumenn
sem urðu fyrir barðinu á þess-
um lögum, ,en undanskyldir
þessu voru þeir menn, sem
höfðu konunglegt lausamanns-
bréf og þeir menn, sem höfðu
kost á því að fá grasbýli. —
Eg man marga góða drengi,
sem áttu í baráttu við þessi
lögj, Eg gæti nefnt nöfn al-
kunnra dugnaðarmanna hér í
Hafnarfirði, sem urðu að þola
óréttlætið, sem þau sköpuðu.
Eg man t. d. að Ólafur heitinn
Þorkelsson varð fyrir þessar
hömlur að g.erast vinnumaður
með konu og 2 börn hér áður
en hann fékk byggðarleyfi.
Unga fólkið ætti að minnast
þessara manna, feðra sinna og
mæðra, og þeirra erfiðleika,
sem þeir áttu við að búa, er
það kvartar undan því sem á-
bjátar nú.
Byggðarleyfislögin eru nú úr
gildi felld fyrir löngu. Þau
höfðu mikinn órétt í för með sér
á þeim tíma, hinsv.egar horfir
nú til vandræða með fólksflutn
ingana, það finnum við bezt,
sem lifum í vaxandi bæjarfé-
lagi. —
Á þessum árum — um 1903,
þegar eg fluttist hingað, um
tvítugt, var aðalatvinnuvegur-
inn eins og nú sjávarútvegur-
inn. Skipastóllinn var meira en
GUÐMUNDUR JÓNASSON.