Verkamannafélagið Hlíf 30 ára - 09.01.1937, Blaðsíða 6

Verkamannafélagið Hlíf 30 ára - 09.01.1937, Blaðsíða 6
VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF JÓN JÓNSSON, Dvergasteini. karlmenn. Það varð því fyrsta verkefni félagsins, að reyna að rétta við kaup kvennanna, og var krafan 18 aura um tímann. Baráttan fyrir þessari kröfu varð mjög ströng og lauk með því, að konur fengu 15 aura um tímann. Þetta var fyrsta áhlaupið, og það var ekki til einskis. Oft hafa þær endurminning- ar vaknað hjá mér, hve aðdá- anlega vel var staðið saman í þessari deilu. Konurnar sýndu í henni mikinn skilning og viljafestu, og um ungu stúlk- urnar vil eg segja þetta: Minn- ingin um þessar konur ætti að vera ofarlega í huga ykkar, því að hefðu þær ekki háð sína baráttu, þá væru kjör ykkar allt önnur nú. Eftir þennan fyrsta bardaga sem félagið háði, varð hver sóknin á fætur annari háð, og allt af vannst eitthvað á. — Þeirri sögu þarf ekki a ð lýsa, hún er svo kunn. Verkamenn haf a nu unnið í verklýðsmálum í 3 áratugi og alltaf unnið eitt- hvað á í hvert sinn. Nokkru eftir að féiagsskap- urinn var stofnaður og árang- urinn af samtökunum fór að koma í ljós, fóru menn að taia um það, að sjálfsagt væri, að verkamenn hefðu einnig sam- tök um að fá íhiutun í stjórn bæjarfélagsins. Verkamðnnum var það ljóst, að þeir þurftu að eiga sína eigin fulltrúa, aem þeir gætu rætt við um sín eig- in mál, og hagsmuni bæjarfé- lagsins sem heild. Verkamenn munu hafa fyrst stillt upp sjálfstæðum lista ár- ið 1914, og 1926 tókst okkur að ná hreinum m eirihluta í bæjarstjórninni — honum höf- um við haldið síðan, og Emii okkar Jónsson, sonur eins brautryðjandans í verklýðs- málunum, Jóns í Dvergasteini, vann þingsæti bæjarins með glæsilegum meirihluta eins og kunnugt er, árið 1934. Eg veit það, að þó að á þess- um hættulegu kreppuárum gangi margt illa, þá viður- kenna verkamenn almennt, að margt myndi öðruvísi hér, ef samtakanna, bæði í verklýðs- málum og stjórnmálum, hefði ekki notið við. Þegar eg lít yfir þessi 30 ár, þá finnst mér að eg hafi lifað á merkilegum tímum, tímum, þegar fátæk alþýða reis upp og heimti sinn rétt, og skapaði sér lýðræðislegt jafnrétti við þær stéttir, sem áður voru drottn- arar. — Og nú er að skapa lýðræði í atvinnumálum og fjármálum! Gísli Jóisson verkamaðir. Liðni tíminn og viðfangsefni hans. Eftir Gunnlaug Kristmundsson. GISLI JÓNSSON. Gísli Jónsson verkamaöur,, sem nú er aldraður, var framur fáojrið- ur um aðdragandann að stofnun verkamannafélagsins. Hann e.r einn af öruggustu Hlífarfélögun- um iog einn af stofnendunum, „Við stofnuðum félagið, af því að það mátti til. Það var svo mik- il nauðsyn að mynda einhver samtök með fólkinu, þyi að at- vinnureke.ndur réðu og regeruðu alveg einir, og enginn þorði í raun og veru að æmta undara boðum þeirra eða bönnum. Við réðumst í þetta fyrst og fremst til að hjálpa kvanfólkinu, þvi að þó að kjör okkar verka;- mannamna væru slæm, þá voru kjör þeirra enn þá verri. Enda var byrjað með því að gera kröf- ur fyrir þess hönd og töiuyert vanst á. Verkamenn fen^ru trú á IJANÚARMÁNUÐI 1906 komu nokkrir menn síaman í Hafn- arfiroi og töluÖu um að stofna verkamannafélag. Pegar farið var að ræða málið við verkamenn, voru hjá þieim skiftar skoðanir. Nokkrir töldu nauðsynlegt að félag væri stofn- að; aðrir töldu það óþarft eða jafnvel hættulegt, því að kaup- mennirnir mundu ekki vilja það. Það var og orð að sönnu, að svo var það um þá suma. I febrúar fór ég utan og kom ekki heim til Hafnarfjarðar fyr en eftir ár, og visisi þá ekki hvað gerðist í fjarveru minni, en þegar ég kom heim í febrúar 1907, þá var búið að s'tofna verkamannafélagið Hlíf, og þá félaesskapnum. þegar hánn fór að sýna sig, enda hækkaði kaupið smátt og smátt og kjörin bötn- uðu ár frá ári meðan atvinna var nóg. En síðan fór bærinn að stækka of ört, einstaklingarnir að draga saman seglin með atvinnurekstur- inn. Þróun þjóðfélagsins komst á annað stig — og nú eir atvinnu- leysið sem þjáir alla, ekki ein- göngu hér, því að hér hefir margt verið gert, heldur verkamenn um land alt. Og nú virðist mér að nýtt tímabíl verði að hefjast Ég veit það, að bág væru kjör okkar alþýðufólksins nú, ef aldrei hefði verið stofnað til samtaka. Það getum við gömlu mennirnjr bezt dæmt um, sem þekkjum. tvenna tímana. Atvinnurekendur tóku félags- skapnum okkar illa. Sigfús Berg- mann,, sem var forstjóri hér fyrir milljónafélagið, bannaði skipstjór- unum á sínum skipum að taka nokkurn mann í skipsrúm,, siem væri í félaginu. Þeir urðu nú að Játa í minni pokanin með það eins ¦og fleira^ blessaðir, þegar tímar liðu. Ég fluttist hingað til bæjarins um aldamótin. Þá voru bygða- leyfislögin ríkjandi og mér var stefnt fyrir að flytja í hreppinn. Það hefir svo sem margt á dag- ana drifið hjá mér eins og fleiri alþýðumönnum, en ég mun aldrei sjá eftir því að hafa verið einn af þeim, sem reið á vaðið með að stofna verkamannafélagið Hlíf. V. S. V. GUNNL. KRISTMUNDSSON. var byrjuð barátta fyrir kaup- hækkun. Hér í Hafnarfirði var þá lítið ttm vetrarvinnu. Á vertiðinni voru flestir vaxnir karlmenn á fiski- sikútum, og höfðu fleBtir hálf- drætti. Sumir áttu róðrarbáta og situnduðu hnognkelsaveiði og réru til fiskjar, ef aflaðist á grunnmiðum. Kaupgjald var oft- ast í landi fyrir karlmenn 25 iaurar, en kvennakaup 121/2 eyrir um hverja klukkustund, og þótti það æði djarft, að ætla að setja kaupið hæraa. Vinnuveitendur voru kaupmenn og verkalaunin greidid með vöruúttekt frá verz'l- un þieirra. Á sumrum leituðu menn burtu frá heimilum sínum. Sumir réð- ust til heyvinnu i sveitum, aðrir unnu að vegavinnu og sumir fóru til Austfjarða. Sumarkaupið var ekki hátt, en kröfurnar voru þá færri en nú, gjöldin lægri og oft var sparað og ódýrt lifað. Kven- fólk, sem heima var á sumrum, vann að fiskverkun. Kaupmenn keyptu fiskinn og létu verka hann. Allir munu þeir hafa verzl- að við verkafólk sitt og greitt kaupið í vörum. Þegar ég kom alkominn til Hafnarfjarðar haustið 1914, var. alt viðhorf breytt, stríðið var skollið á, kaupið var hækkað, peningar voru komnir í veltu, út- gerðin var að breytast. Fiskiskút- urnar voru að hverfa, en togarar ög mótorbátar að koma. Nú réðu menn sig ekki upp á aflahlut, heldur upp á kaup. Skilgreiningin vex með ári hverju sem líður, milli vinnuveitanda og vinnu-

x

Verkamannafélagið Hlíf 30 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamannafélagið Hlíf 30 ára
https://timarit.is/publication/972

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.