Verkamannafélagið Hlíf 30 ára - 09.01.1937, Blaðsíða 3

Verkamannafélagið Hlíf 30 ára - 09.01.1937, Blaðsíða 3
VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLIF Verkamannafélagið Hlíf og áhrif pess í bæjarfélaginu. Eftir Emil Jónsson, bœjarstjóra. UPP úr aldamótunum síðustu hefir vöxtur Hafnarfjarðar verið hvað órastur. Á árunum irá 1902—1908 fjölgar fólkinu um pað bil um 1000 manns, úr 500 wpp í 1500 eða um 200 <y0 á 6 árum. Flytur pá fólk til Hafn- arfjarðar svo að segja hvaðaii- æfa að af landinu, en líklega mest pó úr nærliggjandi sveitum -Gullbringusýslu og Árnessýslu. Orsakir pessara fólksflutninga voru hinar alkunnu: Breyttar vinnuaðferðir við fiskveiðarnar og stórkostleg aukning 'peirra. Um petta sama leyti fer fólki •einnig að fækka í sveitunum, sem áður hafði heldur farið fjölgandi •«ða að minsta kosti staðið í stað. Fólkið leitaði til verstöðvanna, í hina nýju og að sumu leyti arð- vænlegri atvinnu, og Hafnar- Ijörður var pá ein sú álitlegasta. Mörg veiðiskip, bæði innlend og útlend, lögðu pá afla sinn á land par, og pangað safnaðist pví fólkiö. Á siðustu árum pessa tímabils gerðust tvéir atburðir, sem að langmestu leyt'i voru afleiðing af Jjessum breyttu atv'innuháttum: Hafnarfjörður fær kaupstaðar- jréttindi og verkamannafélagið Ulif er stofnað. Þetta skeði með -é'ins árs millibili, og hefir sjálf- sagt pótt ólíkt merkilegri atburð- íir pá að fá kaupstaðarréttindi, iieldur en verkamannafélagið. En sú hefir pó orðið raunin, að fyrir hafnfirzka verkamenn og yfir- gnæfandi meirihluta Hafnfirðinga má nefna pví nafni, hafa að vísu báðir pessir atburðir haft úrslita- pýðingu, og hinn síðarnefndi ¦engu minni en sá fyrri, og sjálf- sagt miklu meiri. Saga félagsíns og saga kaup- s'taðarins eru annars svo sam- tvinnaðar, sérstaklega hin síðari ár, að ógerningur er að gera par alveg upp á milli. Einmitt petta íélag, verkamannafélagið Hlíf, hefir mótað s'vo alla stjóm kaup- s'taðarins, að enginn einn félags- s'kapur hefir haft par til líka pau áhrif, enda er pað eðlilegt, par sem bæjarbúar eru að svo mi'klu leyti ver'kamenn, eins og áður >er sagt. Ég ætla ékki hér að fara að re'kja hvorki sögu félagsins né 'kaupstaðarins, en ég vil aðeins benda á hvernig próunin hefir .gengið í stónum dráttum. Sögu félagsins má skifta í tvo ólíka kafla. Fyrri hlutinn nær frá stofn- un félagsins og fram til ársins 1926, en síðari kaflinn frá 1926 og síðan- Fyrra tímabilið er mót- að af baráttu, fyrst og fremst auðvitað við atvinnurekendur, og einnig, og engu siður, við stjórn- arvöld bæjarins, sem alt fram til ársins 1926 voru að meiri hluta ándstæðingar verkalýðssamtak- anna. A pessum árum voru margir bardagar háðir, og margir sigrcti' unnir. Kaupgjaldið var hækkað stórkostlega,, :úr 16 aurum um klst. eins og pað mun hafa verið pegar félagið var stofnað upp í EMIL JÓNSSON. pað, sem pað nú er. Aðbúnaður allur hefir verið bættux mjög Minningarljóð á 30 ára af mæli V.M.F. Hlíf (Lag: Vormenn íslands) *EJÉR er vígið! Við oss talar ¦¦¦¦•viðkvæm reynsla um liðna tíð: Gegnum þrautir grárrar malar, gegnum þrjátíu ára stríð, félag vort var brautarbending, benti á nýtt og fyllra líf. Þar var ætíð þrautar Iending. Þar var fólksins trausta HLtF. II Hversu brjóstið var sveitt, hversu bakið var þreytt, og hið bugandi strit allri lífsgleði sneytt. Allt, sem dýpst hafði seitt, það var svívirt og meitt og hið sannasta og bezta í hjörtunum deytt. Það var auðvaldið feitt, sínu óhófi skreytt, sem hvern einstakan króaði og geð hans fékk bleytt. Engum óskum var skeytt, aðeins skætingi hreytt, — inn að skyrtunni í laumi var stétt okkar reitt. Loks var okkur svo heitt, að til áhlaups var þeytt: Merkið upp! Þessi tvístringur stoðar ei neitt! Þá var sviðinu breytt, — sterkum samtökum beitt. Þá var svarist til dauðans í bræðralag eitt. Svo var orkunnar neytt. — Oft um nöf hefir freytt, marga nýjung til sigurs við höfum þó leitt, höfum hugina spreytt, höfum hnefana steitt, höfum hamingjuskeiðinni áleiðis fleytt. En þó margt sé nú breytt og úr mörgu sé greitt, allt það mesta þó bíður — og enn er oss heitt: Enn skal samtokum beitt, unz það vald er oss veitt, aem er verklýðsins mark. Allir eitt! Allir eitt! Jóhannes úr KStlum. verulega, sömuleiðis fyrir at- beina félagsins. En á sviði bæjar- málanna gékk allt erfiðlega. Atvinnubótavinna frá bæjar- stjórn pekkist ekki. Þegar verka- menn höfðu gengið svo lengi at- vinnulausir á vetrum, að peir gátu ekki lengur, urðu peir að taka til sinna ráða. Félagið tók að sér fiskreitalagningar o. p. h. fyr- ir félaga sína, til að bæta úr brýn- ustu pörfunum. Jafnvel útgerð hefir félagið farið út í af sömu éstæðum. Gefur að skilia hve erf- itt slíkt hefir verið fyrir févana félag, sem samanstóð af fátækum einstaklingum. En um annað var ekki að ræða. Ef félagið ekki tók pessi má,I í sínar hendur, hefði ekki orðið úr framkvæmdum, að minsta kosti ekki af hálfu bæjar- stjórnar. Síðari hluta pessa tímabils peklki ég ekki af eigin raun, og fyrrihlutann aðeins sem hálfprosk aður unglingur,, e^n pað hefi ég fyrir satt, að pó að stundumj hafi gefið á bátinn, og erfiðleik- arnir virst ósigrandi, pá hafi mark víst verið unnið af óeigingjörnum> sístarfandi fiorvígismönnum og öruggri fylkingu allra verkamann^ anna,, sem á bak við stóðu, til— búnir til að fylgja fast eftir eif pörf gerðist. A pessu tímabili er félagið eina verklýðsféLagið í bænum. Verka- konur og sjómenn og verkamenn voru pá öll í félaginu. Hlíf var pví pá allsverjarverklýðssamtök bæjarins, hin einu. — Ot á við tók félagið einnig virkan pátt í baráttunni, par sem pað strax í up^phafi var með í stofnun Al- pýðusambands Islands, og hefú: tekið pátt í störfum pess ávalt síðan. Allt starf, bæði inn á við og- út á við petta timabil er pví mótað af baráttu, baráttu, sem allir, sem eitthvað pekkja til verkrýðshreifingarinnar, og flestir skilja nú orðið. En svo hefir pað ekki verið frá upphafi. Byrjunar- örðugleikarnir voru geysilegir, par eins og annarsstaðar, og peim mun meiri, sem málefnið var stærra. sem um var deilt. En fyr- tr ósleitilega forstöðu brautryðj- endanna og síðari fDTvígismanna, og fyrir ötult fylgi, trú á málefn- ið, prautseigju og festu hjá öllum almenningi, endaði barátta pessi með fullum sigri. Hvað pessi bar- átta hefir kostað af tíma og kröft- um fórnfúsra manna, um fé vpr ekki að tala, vita peir einir, er pátt hafa tekið í henni, og pektu ástandið eins og pað var og pekkja pað eins og páð pó er nú. Það væri boll lexía fyrir pá, sem veiku augnabliki kunhá að efast um gildi verklýðssamtakanria ad kynna sér pessa baráttutíma, ekki einasta Hlífar, heldur einnig verk-

x

Verkamannafélagið Hlíf 30 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamannafélagið Hlíf 30 ára
https://timarit.is/publication/972

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.