Aðventfréttir - 01.05.1995, Blaðsíða 6

Aðventfréttir - 01.05.1995, Blaðsíða 6
 Föstudaginn 08.12.95 hélt Suðurhlíðarskóli sína árlegu aðventuhátíð í Aðventkirkjunni í Reykjavík . Þar komu fram nemendur skólans og glöddu viðstadda með ýmsu móti. Boðið var uppá einleik á ýmis hljóð- færi, jólaleikrit og kórsöng fyrir utan samsöng og kertaljós. Þetta var sérlega vel heppnuð stund og skemmtileg í alla staði. Börnin voru greinilega vel undirbúin og höfðu lagt mikið á sig til að gera þetta sem best úr garði. Margt fólk var í kirkjunni, þó aðallega aðstand- endur barnanna. Skemmtilegt hefði verið að sjá fleiri safnaðarmeðlimi viðstadda, en þeir sem ekki komu fóru mikils á mis. Séð yfirkirkjuna 6 AðventFréttir 5,1995

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.