Aðventfréttir - 01.01.2004, Side 3
hreyfingu sá Andri
Sigurgeirsson um þolpróf
og mœlingar á hjartslœtti.
I vatnsbásnum voru
margar nýjungar. Fadia
Benjamin hafði ótal
heilsubcetandi ráð sem hún
deildi með áhugasömum
áheyrendum. Elsa Dagmar,
María Hrund Stefánsdóttir
og Gyða Skúladóttir voru
þar hjálpandi hendur.
Birgir Oskarsson var
ábyrgur fyrir
bindindisbásnum, en þar
voru vogir sem mcela
prósentustig fitumagns
líkamans og um leið
þyngdina. Honum til
hjálpar voru Viktor
Kamenov og Iris
Ragnarsdóttir. I
sólskinsbásnum var mœldur
blóðþrýstingur. Þar var oft
margt um manninn og
ýmsir lögðu til hjálp sina.
Þar má nefna Ulfhildi
Grímsdóttur, Önnu Jónu
Guðjónsdóttur, Sóleyju
Hauksdóttur og Þóru Lilju
Sigurðardóttur. I
“loftbásnum” var
Sigurborg Pétursdóttir
(Bogga) öll kvöldin og
2004 alþjóðlegt ár
Tilgangur Echos
samkomanna er að skapa
vingjarnlegt athvarf,
þangað sem gott er að
bjóða vinum sínum sem ekki
sœkja kirkju. A
samkomunum einbeitum við
okkur að því flytja einföld
skilaboð, lofa Guð og í
lokinn reynum við að
kynnast hvert öðru.
Við fáum um 25 gesti
laðaði til sín gestina með
brosandi viðmóti sínu og
lét þá þreyta
lungnaþolpróf. Sonja
Riedmann, Monette Indahl
og Erica Da Carmon voru
kannski með vinscelustu
þjónustuna. Þœr buðu upp
á nudd á herðar og háls.
Þetta var básinn um hvíld.
Við lœrðum einnig hversu
mikilvcegt það er að
sleppa stressinu og leyfa
Guði að leiða okkur. í
básnum “að treysta Guði”
voru ráðgjafar, sem fólkið
leitaði óspart til. Þar var
að finna ýmsa bceklinga
og einnig boðsmiða fyrir
opinberu fyrirlestrana, sem
Björgvin Snorrason flutti í
Loftsalnum á
miðvikudagskvöldum. Fólk
var hvatt til að sœkja
fyrirlestra hans. Ólafur
Halldórsson sá um tölvu,
sem mœlir heilsualdur og
gefur hagnýtar
ráðleggingar um bcettar
lífsvenjur. Þetta forrit er
byggt á margra ára
rannsóknum á lifsvenjum,
lífsaldri, og heilsufari fólks
í Bandaríkjunum.
boðunar: ECHOS
reglulega, mest hefur tala
gesta farið upp í 50
manns. Af þeim sem sœkja
samkomurnar eru 10-20
manns sem þekkja til
boðskaps okkar aðventista
en sœkja ekki reglulega
guðþjónustur. Við höfum
fengið um 1 0-20 gesti á
samkomurnar sem aldrei
hafa sótt samkomur
aðventista áður.
Melanie Davíðsdóttir, Ester
Ólafsdóttir og Anna
Margrét Þorbjarnardóttir
kenndu matreiðslu ýmissa
glcesilegra rétta, sem voru
eingöngu úr jurtaríkinu.
Þetta var mjög vinsœlt
atriði öll kvöldin og flestir
gestanna bíða eftir að
komast á annað
matreiðslunámskeið sem
allra fyrst. Það vakti
undrun þátttakenda,
hversu ótrúlega
bragðgóður veislumaturinn
var.
Marinó Þorbjarnarson
vann óteljandi stundir við
uppsetningu og
undirbúning, án hans og
margra annara hjálpandi
handa hefði þetta verkefni
ekki tekist. Mikilvcegur
partur verkefnisins eru
fyrstu kynnin. Brosandi og
bjóðandi alla velkomna
voru Gyða Skúladóttir,
Guðný Kristjánsdóttir og
Þóra Lilja Sigurðardóttir.
Þegar við vinnum saman
og skiptum með okkur
verkunum getum við
áorkað miklu. Bestu þakkir
Við vonumst til að geta
haldið áfram þessu starfi
svo að hœgt sé að byggja
upp sterk félagsleg tengsl.
I gegnum þessi tengsl er
svo markmiðið að halda
áfram með smáhópa svo
að betri skilningur fáist á
efni Biblíunnar.
Halldór Engilbertsson
Þessi mynd sýnir mikilvœgi
vatns fyrir mannslíkamann.
„ÞEGAR VIÐ
VINNUM SAMAN
OG SKIPTUM
MEÐ OKKUR
VERKUNUM
GETUM VIÐ
ÁORKAÐ MIKLU.“
Blaðsíða 3