Aðventfréttir - 01.08.2009, Blaðsíða 7
Kódex Sinaiticus, opna úr einni af elstu varðveittu Biblíum í bókarformi
í Trent, sem kanóninn var opinberlega
samþykktur af kirkjunni. Við fmnum
allar þessar bækur í nýju þýðingu
Biblíufélagsins.
Siðaskiptin voru sterklega undir
áhriíum húmanisma. Þar þótti mikil-
vægt að leita aftur til grasrótarinnar. Af
þeirri ástæðu lásu og þýddu siðbóta-
mennimir hebresku handritin frekar en
þýðingamar. Samt sem áður höfhuðu
þeir ekki apókrýfu bókunum og má
finna þær í mörgum Biblíum (til dæmis
í íslenskum þýðingum) allt fram á 19.
öld.
I dag em línumar að mást út. Flestir
kaþólikar viðurkenna hiklaust að
hebreski kanóninn eigi að vera í for-
gangi. Vissulega lesa þeir apókrýfii
bækumar, en aldrei til að styðja eða
jafnvel mynda kennisetningar. Þrátt
fyrir val siðbótamanna á hebresku
bókum Gamla testamentisins em sumar
mótmælanda kirkjur tilbúnar að fara
eftir ummælum Marteins Lúthers sem
sagði að apókrýfu bækurnar væm
Það er mikil gæfa að alast upp á heimili
þar sem Biblían er hluti af daglegu lífi.
Sr. Sigurbjöm Einarsson talaði ljúflega
um bemskuár sín þar sem húslestrar
vom í hávegum haföir. Ugglaust hefur
ekki mikið verið til af veraldlegum
hlutum á bænum en Sigurbjörn fann
frið Guðs flæða yfir baðstofúna. Þetta
sagði hann um áhrif stundanna þar:
„Það var heilagt á helgum undir hús-
lestrinum. Það varð heilagt á kvöldin,
nytsamlegar til lestrar en þó ekki hluti
af Heilagri Ritningu. (1)
Málið er að á milli síðustu bóka gamla
testamentisins og fyrstu bóka hins nýja
liðu meira en 400 ár. Á þessu tímabili
átti sér stað þróun í hugsunarhætti
manna, sérstaklega vegna grískra áhrifa,
sem er mikilvægt að átta sig á. Með því
að lesa ritin sem hafa verið samin á
þessu tímabili getum við líklega öðlast
meiri skilning á þeim heimi sem Jesús,
Pétur og Páll liföu og hrærðust í.
Apókrýfu bækumar þjóna því þeim
tilgangi að auka skilning og varpa ljósi
á daglegt líf á þessum tíma - á sama
hátt og ferð til Landsins helga eða upp-
gröftur fomleifa geta gert. Þannig hafa
fhndur Dauðahafs handrita og bóka-
safiis í Nag Hammadi hafl ómetanleg
áhrif á aukinn skilning okkar á
Biblíunni, þó að þar væru ekki ein-
göngu biblíuleg rit á ferð.
Ef til vill gætum við borið þetta saman
við sögu 20. aldar. Ef við notuðum
aðeins bækur sem lýsa fyrri og síðari
þegar hugvekjan var lesin. Þá slaknaði
á hverri taug. Angur og áhyggja
dagsins hvarf inn í stillu helgarinnar og
fátækt hús fylltist af þeirri auðlegð,
sem margir ríkulegar búnar mannavistir
eru átakanlega snauðar af: Það fylltist
af friði. Og hugurinn um leið af rósemi,
öryggi og trausti.“
(www.tm.is/pistlar/2007/10/menningarahrif
-bibliunnar).
Þetta er ekki ónýt lýsing á vetrarkvöldi
heimstyrjöldunum, þá myndum við
líklega ekki skilja hlutina í réttu sam-
hengi. Á árunum á milli styrjalda áttu
sér stað afar mikilvægir atburðir eins
og rússneska byltingin upp úr 1917,
heimskreppan árið 1929 og ris þjóð-
emisjafnaðarstefhu eða Nasismans sem
leiddi til Þriðja ríkis.
Þess vegna er ég mjög hlynntur því að
apókrýfu bækumar séu þýddar og
prentaðar, svo að við getum viðað að
okkur þekkingu til að skilja betur heim
þeirra sem rituðu Biblíuna. Hins vegar
gengur mér ekki svo auðveldlega að
skilja hvers vegna þær voru settar í
nýju þýðinguna án nokkurs formála
(svipaðan og Lúther kaus að skrifa).
Þetta gerir það að verkum að meðal
lesandi sem þekkir ekki tilgang og eðli
þessara bóka hefur engar forsendur til
að greina á milli þeirra og bóka sem
tilheyra Heilagri ritningu. Jón Pálsson,
framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíu-
félags segir að honum sé ekki kunnug
áform að prenta Biblíuna án Apókrýfu
bókanna, þannig að íslenska þjóðin
hefur um þessar mundir ekkert val á
Biblíum, 1981 útgáfan og eldri útgáfur
em löngu uppseldar og 2007 útgáfan er
eins og hún er, bæði heilög og ekki.
1. Das sind Biicher, so der Heiligen Schrifl
nicht gleich gehalten und doch níitzlich
und gut zu lesen sind. Sem er á ís-
lensku: "Þetta eru bækur sem eru ekki
jöfii hinni heilögu ritningu en þau em
samt nytsamleg og góð til lesturs".
Þessa setningu má finna í formála á
apókrýfu bókum í þýðingu Marteins
Lúthers.
Manfred Lemke
starfar sem prestur í
Aðventsöfnuðinum á
Islandi. Hann hefur
nýlokið meistara-
námi í guðjrœði við
Newbold College.
á litlum bæ þar sem friður ríkir, en ekki
endalaus síbylja og eilíft kapphlaup
eftir auðæfum heimsins.
Biblían er heilög ritning þar sem Guð
opinberar lyndiseinkunn sína og þær
fyrirætlanir sem hann hefur fyrir okkur
mennma. Enginn sem les hana af ein-
lægni er í vafa um tilgang lífsins og
það sem framundan er. Jesús hefur
búið okkur stað. Vilt þú búa þar?
jaj
AÐVENTFRÉTTIR • ÁGÚST 2009 |