Aðventfréttir - 01.08.2009, Blaðsíða 9
gangandi niður kirkjugólfið og komu
nær mér.
„Drottinn, hjálpaðu mér!“ bað ég aftur.
“Mig langar að gefa þér síðustu 5
dollarana mína; en Drottinn...,, Ég
opnaði augun og safnaðarþjóninn
horfði brosandi á mig og beið þolin-
móður eftir að ég gæfi morgungjöfina
mína.
Fimm dollara seðillinn fór í körfuna.
„Ég treysti að þú munir sjá um mínar
persónulegu þarfir, Drottinn!" sagði ég
við sjálfan mig. Um leið breyttist það
sem hafði verið andleg barátta í dýrð-
lega vissu. Þennan dag gekk ég út úr
kirkjunni handviss um að Drottinn
hefði heyrt bænir mínar. Hvemig vissi
ég það? Af þvi að ég hafði gleði i
hjarta mínu.
Næsta morgun var hringt í mig og áður
en samtalinu lauk var ég búin að fá
viðtalstíma hjá prestinum í kirkjunni
þar sem ég haíði gefið síðasta fimm
dollara seðilinn. Tveim vikum seinna
fékk ég fyrsta starfið mitt í prest-
þjónustu.
Hvílík lexía um trúfesti! Ég lærði
þennan dag hvar raunverulegt öryggi
mitt er að finna: ekki í fimm dollara
seðli eða hvaða fjárhæð sem er, sama
hversu mikið sem það virðist að ég
þurfi þess. Ég þarfhast Drottins meira
og ég gleðst yfir því að setja allt mitt
traust á hann.
Þýtt úr Pastor's Stewardship
Newsletter. Apríl 2009, tölublað #73.
jaj þýddi
Þarftu á fyrirbæn að halda?
Hafð samband:
867-1640/588-0848 EÐA
VIGDISLINDA@HOTMAIL.COM.
Fullum TRÚNAÐI HEITÐ.
Kveðja, Vigdís Linda, Sandra
Mar, Jóhanna og Íris.
_átum drauminn rætast
Samfclagió á Akurcyri hcfur um árabil átt þam
draum aó komast í eigió húsnæói. Nú fáum vió
einstakt tækifæri aó eignast mjog hentugt og
fallegt hús, Gamla Lund.
i húsinu er samkomusalur. Iltið eldhús og annar
minni samkomusalur á cfri hæó ásamt herbergi og
geymslum. Paó er alveg kjöríó fyrir okkar þarfir.
Viö vitum auövitaó aó á þessum tima cr ckki gott
aó biója fólk um fjárstuóning, en vió trúum að
öflugt kirkjustarf sé mjog áríóandi nú, einnig á
Noröurlandi.
Pess vegna biðjum víó alla sem vilja og geta aó
taka þátt I þcssu mikilvæga átaki scm gctur haft
stórkostlega þýóingu (yrir framgang Aöventboó-
skapará Ak'.ireyri on öHu Nordtirlársdi.
r»au sc-m vilja fa mcin upplýsingar um Gamla Lund oc
fjároffunina gcta hiift samband vió
Jóhann Hauksson á Akitreyri. s 867 1574
um Garrfa tund öjr tyrwit f(joíie<» *
____________________híBpvVwAww íKt/oruls&tr.li
ffeikningsnwmerid er JOf-OS-299992
ír*. 410149 2589 Viruatiiieqa ttterlcfö qreidsiima „Gamfl Lundur'-
l
J
r
Odýrii; handhægir og gagnlegir
bæklingar til sölu hjá Frækorninu
Bæklingamir em fljótlesnir en upp-
fullir af alls konar fróðleik um orð
Guðs og einnig handhægum ráðlegg-
ingum í dagsins önn. Þar er að finna
ráðgjöf um fjölskyldutengsl, uppeldi
barna, hjónabandið, trú, kristna
hegðun, notkun áfengis o.s.fr.
Bæklingamir fara vel í vasa eða veski
svo það er gott að grípa þá með á
ferðalögum eða á biðstofuna. Upplagt
er að gefa þá fólki sem hefur spum-
ingar um hinar ýmsu hliðar kristin-
dómsins.
Flottir bæklingar frá It is Written
annars vegar á aðeins 400 kr. og
Amazing Facts hins vegar á 300 kr.
Endilega komdu við á skrifstofu
Aðventisa í Suðurhlíð 36 og fjárfestu í
ódýmm en arðbærum fjársjóði fyrir
alla fjölskylduna.
Frækornið - Bókaforlag Aðventista
*M)|l I ll*lmbr t**r»
AÐVENTFRÉTTIR • ÁGÚST 2009 I