Aðventfréttir - 01.08.2009, Side 11

Aðventfréttir - 01.08.2009, Side 11
Lítil stúlka á Fídjieyjum með Sönghópur á Indlandi með Biblíuna Biblíuna okkar í samræmi við vilja hans. Ef við virðum hana að vettugi þá setjum við okkur í háska. .JCrafturinn í okkar andlega lífi er í beinu samræmi við þann stall sem Biblían hefur í okkar daglega lífi og hugsunum.“ George Miiller. Það er til saga um mann sem hafði al- drei lesið Biblíuna eða heyrt hennar getið. Hann komst yfir eintak og Sem sjöunda dags aðventistar trúum við því að Guð opinberi sig fyrir okkur í þessum fallna heimi. Af öllum þeim leiðum sem hann velur til að opinbera sig álítum við Biblíuna vera stórkostlegustu opin- berunina af öllum. Hún hefúr að geyma hinn fúllkomna staðal og á síðasta orðið hvað þennan fallna heim varðar. Biblían setur fram ákveðnar fúllyrð- ingar varðandi sjálfa sig en það gera fáar bækur ef einhverjar. Og hún setur ekki aðeins þessar fúllyrðingar fram heldur styður hún þær með fjöldamörgum rökum. Þessi rök koma ekki utan frá, þau eru hluti af Ritningunni sjálfri. Það sem er merkilegast við Ritninguna eru ekki stórkostlegir spádómar, nákvæm og rétt frásögn af viðburðum mann- kynssögunnar né kraftmikil opin- berun á Guði sem blaðsíður hennar hafa að geyma. Þessi atriði eiga öll sinn þátt í því að sýna fram á að Biblían er orð frá Guði komin en e.t.v. er stærsta sönnunin fyrir þessu þau áhrif til góðs sem hún hefúr byrjaði að lesa. „Ef þessi bók er sönn erum við glötuð!“ sagði hann með miklum látum við konu sína þegar hann hafði lesið nokkrar blaðsíður. Síðan hélt hann áfram að lesa og lesa og að end- ingu hrópaði hann: „Ef þessi bók er sönn þá getum við frelsast!“ Það er hið raunverulega gildi Biblíunnar og ein aðal ástæðan fyrir því að hún er þess virði að lesa. haft og heftir enn á líf þeirra sem byggja líf sitt á kenningu hennar. Kraftmesta sönnunin er e.t.v fólgm í hæfileika hennar til að færa fólki von, gleði og trú á fyrirheit í þúsundir ára. í margar aldir hefúr fólk úr öllum homum heimsins fúndið í Ritningunni svarið sem hefúr uppfyllt djúp- stæðustu þörf þess og hvers vegna ekki? Þegar öllu er á botninn hvolft þá opinberar hún á stórkostlegan hátt þann sem mætir þörf okkar; hún opinberar skapara okkar og lausnarmann Jesúm Krist. Orð Guðs getur breytt lífi okkar. Rimingin er uppspretta ljóss sem hrekur á brott andlegt myrkur og opinberar heiminum sannleikann um kærleiksríkan, almáttugan Guð sem sækist eftir því að um- breyta lífi allra þeirra sem koma til hans í trú. Milljónir manna geta vitnað um mátt orðs Guðs og hvaða þýðingu hann hefúr haft fyrir líf þeirra. Allir sem Það er til sjónarmið sem segir að lestur Biblíunnar sé mikilvægari en bænir. Það er byggt á þeim skilningi að í bænum okkar segjum við Guði hvað okkur liggur á hjarta, en við lestur Biblíunnar lærum við hvað Guði liggur á hjarta. www.followthebiblesda.com Þýtt úr ýmsum greinum tengdar átak- inu Follow the Bible. jaj þýddi beygja sig í trú og hlýðni undir vilja Guðs Biblíunnar munu fá að reyna hversu mikil umbreyting getur átt sér stað, jafiivel hjá verstu syndurunum. Sam Tannyhill hafði verið dæmdur til dauða fyrir morð. Sjöunda dags aðventisti heimsótti hann í fangelsið og gaf Sam Biblíu. í reiði sinni þeytti Sam Biblíunni í vegg- inn. En kvöld eitt þegar sektar- kennd, beiskja og ótti nöguðu hann leitaði hann að einhverju öðru til að festa hugann við svo hann tók Biblíuna sér í hönd. Því meira sem hann las því betur kynntist hann Kristi Biblíunnar. Sam fann í Jesú Kristi frelsara sinn þar sem hann sat einmana í fangelsisklefa og las í ritningunum. Líf hans tók stakka- skiptum einmitt þama í fangelsinu. Biturðin og reiðin sem hafði hund- elt hann allt hans líf varð að engu. Hann kraup á kné og grét. Hann sagði: „Guð ef þú vilt eiga mig þá er ég þinn. Ég kem til þín í kvöld. Ég vil fyrirgefningu þína, frið þmn og kraft. Drottinn, umbreyttu mér.“ Það gerði hann og Sam mætti dómi sínum í fúllvissu og friði. Biblíulexían 2. ársfjórðung 2009: Orö þitt er lampi fóta minna Gildi Biblíunnar í dag AÐVENTFRÉTTIR • ÁGÚST 2009 11

x

Aðventfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.