Aðventfréttir - 01.08.2009, Page 20
STARF I BOÐI
SUÐURHLÍÐARSKÓLI
Við leitum að nýjum starfskrafti til að matreiða 5 daga vikunnar fyrir um 40
manns í skólanum okkar að Suðurhlíð 36, Reykja-vík.
Umsækjandi þarf að hafa reynslu í matreiðslu og
vera rösk(ur) til vinnu.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við
Fróða í síma 568 7870.
Þýðingarbúnaður
í Hafnarfjörð!
Okkur langar að festa kaup á þýðingarbúnaði fyrir
Loftsalinn. Slíkur búnaður mun nýtast erlendum
safnaðarsystkinum og í útbreiðslu. Þeir sem vilja
styrkja þetta verðuga verkefni geta lagt inn á reikn-
ing safnaðarins með skýringunni: “Þvðinq”.
Reikningsnúmer: 0130-05-65500 Kt: 531294-2389
Með von um góðar viðtökur og blessanir,
Stjórn Hafnarfjarðarsafnaðar
Á dagskránni:
Tónleikar I Skálholtskirkju
New England Youth Emsemble
Tónleikar í Langholtskirkju
New England Youth Emsemble
12. ágúst
13. ágúst
20. ágúst Biblían á Islandi (sjá bls. 10)
Sólarlagstaila Ágúst 2009
31/7 ; 7/8 14/8 21/8 28/8
Reykjavík 22:31 22:10 F^vcC-; 21:46 21:22 20:57
ísafjöröur 23:02 22:37 22:09 21:41 21:14
Akureyri 22:30 j| 22:07 21:41 21:15 20:49
Norófjöróur 22:10 21:47 21:21 20:55 20:59
Vestm.eyjar 22; 17 21:58 21:35 21:13 20:49
PRÉDIKUNARLISTi — AGUST 2009
Dags. REYKJAVIK HAFNARFJ. SUÐURNES ÁRNES VESTM. AKUREYRI
1. ágúst Jóhann Þ. Björgvin S. Lokað Jeffrey B.
8. ágúst Tónlistarguðþj. Eric/Manfred Ólafur K. Þóra J. Theódór G.
15. ágúst Einar V. A. Norel Jacob Guðmundur E. Jóhann Þ. Eric/Þóra J. Manfred
22. ágúst Eric G. Brynjar Ó. Þóra J. Manfred
29. ágúst Eric G. Björgvin S. Manfred L. Brynjar Ó. Þóra J.
Qpnunartimi skrifstofunnar: Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 8-16, nema föstudaga en þá er opiö 8-14.
Aðventfréttir: Næstu Aöventfréttir munu komu út i september.
Vefsióa Kirkiunnar: www.adventistar.is