Bræðrabandið - 01.06.1971, Page 2

Bræðrabandið - 01.06.1971, Page 2
Bls. 2 - BRÆERABANDIÐ -6. tbl. 1971 ■SRiWLAMDBSENDINGIN. Hjónin Ole Bakke og Edda Rriðbergsdóttir eru stödd hér á landi i £rfi, en þau eru starfendi á Grænlandi. Yiö náðum tali af þeim við- víkjandi fatasendingum til Grænlands. I ljós kom, að ðskað er eftir ftýrei sendingu sem fyrst og sérstaklega með hlýjum bamafatnaði. Mega Þess vegna systrafélögin hefja undirbðning að sendingu hvenær sem er, þannig að hægt verði að koma af stað sendingu ekki seinna en í septem- bermánuði. Það er stórkostlegt að reyna áðurnefnda breyfingu, en líkamleg bi'eysti er þð ekki allt. Sanna lífsfyllingu öðlast maöurinn þá fyrst, er hann kemst í samband við uppsprettu alls lifs - hann, sem er vegurinn, sannleikurinn og llfið. Við erum öll ófullkomin og höfum marga galla. Ef við einblínum á okkur sjálf - galla olckar, ófullkomleik og getuleysi - missum viö ]fjark- ínn. Petta veit Guð. Þess vegna segir hann svo oft í orði sinu: "ðttastu ekki".I epádðmsbók Jesaja einni stendur þetta nítján sinnum. S.iá Gnð vðar. Það stendur einnig, hvert við eigum aö beina sjónum okkar. "Sjá guðslambið", sagði Jóhannes. Hvers vegna ber okkur að sjá Guð? Vegna Þess aö það er einungis í náð og kærleika Frelsarans að viö finnum þann auð og kraft, sem getur bjargað okkur. Við erum enganveginn háð okkar eigin eymd og veikleika, þar sem við eigum að Frelsara þann, sem hefur ullt vald á himni og jörðu. Gerum okkur það ljóst, að hann hefur bæði vulja og mátt til að bjarga okkur. Hvers vegna vill hann hjálpa? Vegna Pess, að honn elskar okkur með eilifum kærleika, sem er svo mikill, að bann kom hingað og gaf sitt líf okkur til undankomu. Hann spyr flkki um þuð, hve góð við erum, áður en hann lætur okkur hjálp sína 1 té« Hann kennir í brjósti um hinn bágstadda og segir: •'Komið til mín allir þér, sem erfiöið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvild." Áð bekkja Guð. Jesás kenndi þann mikla sannleika, að við séum Guðs börn, - kannske og óhlýðin böm - glataöir synir - en samt börn, sem hann þráir heiit snái við heim á leið. Og heimkoma okkar skapar mikinn fögnuð, Eins og glataði sonurinn þurfum við að ganga 1 okkur - ekki einungis þess að sjá okkar eigin eymd, heldur einnig til þess að komast að raun það, að himnafaðirinn st jndur úti við veginn og þráir heimkomu okkar. ið þurfum að skilja það, að með ævarandi elsku hefur hann elskað okkur. , 3. Hvernig getum við bezt skilið það? Meö því að kynnast Jesá. ljómi dýrðar hans og ímynd veru hans. Hebr. 1,3. Og hanr> kom til þess að sýna okkur, hvernig Guð er. Hann er bingað

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.