Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.06.1971, Qupperneq 3

Bræðrabandið - 01.06.1971, Qupperneq 3
Bls. 3 - BRM)RABANDE> - 6. tbl. 1971 Hvernig var Jesús? Gekk hann frarnhjá nokkrum nauöstöddum, sem leitaði hjálpar hans? Hann leitaði einmitt þá uppi, sem mest þurftu á náð hans að halda. "Allir tollheimtumenn og syndarar nálguðust hann til að hlýða á hann." Lák. 15, 1.2. Þetta hneykslaði PErfseana og hina skriftlærðu. Þeir mögluðu og sögðu: "Þessi tekur aö sér syndara og samneytir þeim." Já, Guði sé lof, þannig var Jesús, og þannig er hann, °g hann sagði: "Sá, sem hefur séð mig, hefur sfe föðurinn". Að koma s-uga á þessi miklu sannindi, er sönn lífsuppspretta. Að beina sjénum okkar frá okkur sjálfum - að frelsandi náð hans er það, sem við fyrst °g fremst þurfum. "Hann fyrirgefur rlkulega. Þvl að mínar hugsanir eru ekki yöar hug^anir og mlnir vegir ekki yðar vegir, segir Brottinn, heldur svo miklu sem himinninn er hærri en jörðin, svo miklu hærri eru nrtnir vegir yðar vegum og mlnar hugsanir yðrum hugsunum." Veit þessari hugsun viðtöku, hrædda, friðvana sál. Hald þeirri hugsun fast, að Guö er kærleikur, og kærleikshugsj6n hans okkur til handa er svo miklu stærri skilningi okkar, sem himinninn er hærri en jörðin. Hugleið eftirfarandi orð hans hi.1 okkar: "ðttast þfi eigi, því að ég er með þér, lát eigi hugfallast, Þvl að ég er þinn Guð, ég styrki þig og styð þig og hjálpa þér með hægri hendi réttlætis mlns. Þvl að ég, Drottinn, held í hægri hönd þína og segi við þig. Öttast þfi eigi, ég hjálpa þér. . . Ég hjálpa þér, segir ^ottinn, og frelsari þinn er hinn heilagi f Israel." Jes. 41, 10.13.14. "En ég finn ekki þennan styrk," segir þfi. Pyrirheit Guðs er á Þessa leið: "Svo sem dagur þinn er, mun og styrkur þinn vera." Því skalt þfi treysta og ekki kvfða framtíðinni, þótt þfi sért aflvana í dag. Guð mun gefa þér þann styrk, sem þfi þarfnast bæði í lífi og dauða. "0g Drottinn mun sjálfur fara fyrir þér, hann mun vera með þér, hann mun ®igi sleppa af þér hendinni, né jrfirgefa þig, éttast bfi eigi, og lát eigi hugfallast." 5. M5s. 31, 8. "Get ég treyst þessu?", spyr þfi, og svariö er auðsætt. Guð hefur sjálfur sagt það, og orð hans geta ekki haggazt. Það stendur opið himins hliö, míns Herra lcærleiksljérai skln þaðan á mitt sektar svið, ég sízt þarf kvíða démi. Það náð og raiskunn eilíf er að opnað hliðið var fyr' mér, Pyr' mér, fyr’ mér, var opnað fyrir raér. Þýtt og endursagt fir riti eftir dr. C.C. Ottosen.

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.