Tölvumál - 01.10.1982, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.10.1982, Blaðsíða 2
TÖLVUMÁL I NÝJUM BÚNINGI Tölvumál koma nú fyrir augu lesenda í nýjum og breyttum bún- ingi. Breytingin er, eins og sjá má, einkum í þvi fólgin, að stærð blaðsins er önnur en hún var, nú er blaóió heft í kjöl og titilsíóan hefur fengið nýtt yfirbragð. Efni blaðsins verður áfram í sama dúr og var, þ.e. fundarboð og annaó efni sem varðar starfsemi Skýrslutæknifélagsins, smáklausur um sitthvað sem ofarlega er á baugi í gagnavinnslu- heiminum og af og til lengri greinar. Þá skal vakin athygli á, aö blaðinu er einnig ætlað að vera vettvangur fyrir skoðana- skipti um tölvu- og gagnavinnslumál. Til að svo verði, þurfa lesendur blaðsins og aðrir áhugamenn að "kveóa sér hljóðs" á sióum blaósins. Slikt efni er ætið vel þegið.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (01.10.1982)
https://timarit.is/issue/362681

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (01.10.1982)

Aðgerðir: