Tölvumál - 01.10.1982, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.10.1982, Blaðsíða 3
3 FÉLAGSFUNDUR UM TÖLVUR OG HEILSUFAR Skýrslutæknifélag íslands boðar til félagsfundar i Norræna húsinu finuntudaginn 28. október 1982 og hefst hann kl. 14.30. Fund þennan undirbýr og annast starfshópur nemenda i tölvunarfræói viö Háskóla íslands. Markmið fundarins er að vekja fólk til umhugsunar um tengsl tölvuvædds umhverfis og heilsufars, og jafnframt aó hvetja til opinberrar um- ræðu um þessi mál. A fundinum verða flutt stutt framsöguerindi. Framsögumenn munu siðan svara spurningum fundar- manna og ræða efnið nánar, eftir þvi sem tilefni gefst til og fundartiminn leyfir. Að venju verður boðið upp á kaffisopa i fundarhléi eða i fundarlok. Stjórnin.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (01.10.1982)
https://timarit.is/issue/362681

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (01.10.1982)

Aðgerðir: