Tölvumál - 01.10.1982, Blaðsíða 8
8
f
Leggjumst nú á eitt og afnemum þennan staðal og skrifum dag-
setningar eins og annaó frá vinstri til hægri (2. mynd).
ÁSKRIFT AÐ DATA OG DATA-NYTT
Talsvert margir félagar i Skýrslutæknifélaginu þáðu tilboðió
um ókeypis kynningaráskrift að ritunum DATA og DATA-NYTT,
svo sem kynnt var i siðasta tölublaði Tölvumála. Kynningar-
áskriftin gildir til næstu áramóta, en eftir þann tima er
félögum boóið upp á afar ódýra áskrift aó þessum nefndu ritum.
I næsta tölublaði Tölvumála verður birt eyðublað, sem þeir
sem notuóu kynningaráskriftina, en óska ekki eftir að verða «:
áskrifendur áfram 1983, veróa beónir um aó fylla út og senda.
Hinir, sem þáóu kynningaráskriftina og vilja jafnframt veröa
áskrifendur áfram á komandi ári þurfa "ekkert að gera".
Hvað er DATA og DATA-NYTT?
DATA er mánaóarrit, 50-60 bls. hvert hefti, litprentaó á
vandaðan pappir og rikulega myndskreytt. DATA (og DATA-NYTT)
er fyrst og fremst ritað á norrænu tungumálunum þremur, dönsku,
norsku og sænsku, en einnig að nokkurum hluta á ensku. DATA
flytur m.a. vandaóar greinar, sem ritaóar eru af færustu
sérfræóingum, um fjölbreytileg svió tölvutækni og gagnavinnslu.
DATA-NYTT er i fréttablaösformi, um 30 bls. hvert blað, og
kemur út tvisvar i mánuði. Það flytur fyrst og fremst fréttir