Tölvumál - 01.10.1982, Blaðsíða 8

Tölvumál - 01.10.1982, Blaðsíða 8
8 f Leggjumst nú á eitt og afnemum þennan staðal og skrifum dag- setningar eins og annaó frá vinstri til hægri (2. mynd). ÁSKRIFT AÐ DATA OG DATA-NYTT Talsvert margir félagar i Skýrslutæknifélaginu þáðu tilboðió um ókeypis kynningaráskrift að ritunum DATA og DATA-NYTT, svo sem kynnt var i siðasta tölublaði Tölvumála. Kynningar- áskriftin gildir til næstu áramóta, en eftir þann tima er félögum boóið upp á afar ódýra áskrift aó þessum nefndu ritum. I næsta tölublaði Tölvumála verður birt eyðublað, sem þeir sem notuóu kynningaráskriftina, en óska ekki eftir að verða «: áskrifendur áfram 1983, veróa beónir um aó fylla út og senda. Hinir, sem þáóu kynningaráskriftina og vilja jafnframt veröa áskrifendur áfram á komandi ári þurfa "ekkert að gera". Hvað er DATA og DATA-NYTT? DATA er mánaóarrit, 50-60 bls. hvert hefti, litprentaó á vandaðan pappir og rikulega myndskreytt. DATA (og DATA-NYTT) er fyrst og fremst ritað á norrænu tungumálunum þremur, dönsku, norsku og sænsku, en einnig að nokkurum hluta á ensku. DATA flytur m.a. vandaóar greinar, sem ritaóar eru af færustu sérfræóingum, um fjölbreytileg svió tölvutækni og gagnavinnslu. DATA-NYTT er i fréttablaösformi, um 30 bls. hvert blað, og kemur út tvisvar i mánuði. Það flytur fyrst og fremst fréttir

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (01.10.1982)
https://timarit.is/issue/362681

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (01.10.1982)

Aðgerðir: