Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 2
£LÞ¥»USLA©!S ▼▼Tvrrrrrt Bears ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ Glephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtala H v a ð ve 1 d u r ? Elephant eru ljúffengar og kaldar. Elephant kosta þó aö eins 55 aura pakkinn. Elephant íást t>ví alls staSar. Thomaa Bear & Sons, Lrtd. AAÁÁÁAAA London. AAAAAAÁA s Þjóðarmein. II. Ójrarí’ur innilatningur (Frh.). Fjárhagur þjóðarinnar er nú orðinn svo bágborian, að neyta verður ýtrasta sparnaðar og nýtni til að rétta hann við. Vér verðum að spara aila aðkeypta vöru og nota sem bezt Innlend- ar aiurðir og vinnuafl, Heill almenning8 krefst þess, að taíaríaust sé heftur incflutn- ingur á 61Iu því, ®r þjóðln getur sér að meinalausu án verið eða iandsmenn búið tiL En meðan utanríkisverzlunin er að mestu leyti í höndum kaupmanna, er reka haua sem kaupmensku sér til gróða, verð- ur þetta eigi gert, nema þingið takl { taumana og banni með logum innflutning á óþörfum varningi. Hér dugar ekkert kák, ekkert eftirlitsiaust málamyndarbann á einni eða tveimur vörutegurdum, sem dregið er að látá ganga { gildi, þar til kaupmenn eru búnir að birgja sig upp. Ekki má heldur leyfa þeim að hækka verð á þeim bannvörum, sem þeir nú eiga. Lögin þarf að setja nú strax, fá þau staðfest og láta þau ganga í gildi þegar í stað; undanþágur frá þeim á engar að veit^, og hámarksverð á taf- arlaust að setja á þær bann- vörur, sem til eru í landinu. Þanu halia, sem ríkissjóður bíður við missi tolianna, verður að bæta honum með því að auka beinu sk&ttana, sem því nemur. — Þingmenn og þingflokkarnir þykjast nú hver öðrurn spar- samari, Snúast þingræðurnar heizt um það, hverjir séu sann- astir og einlægastir sparnaðar- menn. Kostar þetta hjai þeirra og mannjöfnuður ríkissjóð þúsundir króna á hverjum degi. Þref þingmanna um smávægi- Ieí?a íækkun embættismanna, sem kann að geta sparað rikis- sjóði nokkra tugi þúsunda eftir guð má vita hvað mörg ár, kostar márgrá ára embættislauo, Ed a!t þetta spárnaðarhjsl þ airra er eintóm látálæti, gerð til i. þess að villa alþýðu sýn og draga hug hennar irá þvf, sem er aðalstriðið, sparnaður og ráð- deild á þjóðarbúinu. Þingmenn ern ekki skyni skroppnari en aðrir menn; þelm er það fullijóst, að þótt þeim lánist að spara nokkra tugi eða jafnvel hundruð þúsunda at út- gjöldum ríkissjóðs, þá bjargar það ekki þjóðinni úr fjármála- kreppunnl. Auðvitað er sjálfsagt að draga svo úr gjöldum rikissjóðs, sem írekast er unt — um það eru allir sammála —, en á hinu ríður þó margfalt meira að draga úr út- gjöldum þjóðarinnar alirar. Eins og högum vorum nú er háttað, verður það ekki gert, svo að gagni komi, á annan veg en þann að baona innfiutning á öilum þeim vörum, sem þjóðin getur án verið sér nokkurn veg- inn að meinaiausu. Auðvitað missa þá kaupmenn drjúgan spón úr aski sínum, enda hafa þeir jafnan staðið fastast gegn innflutningshöftum. Fiokkur þeirra, burgeisarnir, >sparnaðarbanda!agið<, íhalds- flokkurinn, ræður nú mestu í þinginu. Hann galar þó einna hæst um sparnað. Raun mun sýna efndirnar, en alt bendir tii, að hann rnuni gera þær einar sparnaðarráðstafanir, sem ekki draga verulega úr gróða kaupmanna. Er það mjög að vonum. En alþýðan lærir; hún verður að læra að spára sér óþarfann; hún verður að læra að spara sér þessa menn, hætta að fæða þá og klæða, hæfta að senda þá á , þing. Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu vi5 Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- ah eða í prentsmibjuna Bergstaöa- stræti 19 eöa í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuSi. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir aS gera skil afgreiSslunni að minsta kosti ársfjórSungslega. Hjálpærstifð hjúkrunars élsge- ÍE» »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. b. Þriðjudagá ... — 5 -6 o. - Miðvikudaga . , — 3—4 m, - Föstudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . . — 3—4 *. - VepknnwðiarlnRg blað jafnaðsr- manna á Akureyri, er bfjta fréttablaðið af norðlomku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um atjórnmSl og atvinnum&l. Kemui' út einu ainni í viku, Koatar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðalu Alþýðublaðsins. Þann óþarfa verður hún að muna að spara sér við næstu kosningár. (Frh.). X.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.