Bæjarblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 9

Bæjarblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 9
Bæjarblaðið frjálst óháð 9 Sigurður Sigurösson, Karen Sævarsdóttir og Hilmar Björgvinsson á góóri stund við Gólfskálann í Leiru. Ljósm.: ELG Golf: Siggi og Karen sigruðu á meistaramótinu Um síðustu helgi fór fram meistaramót Golf- klúbbs Suöurnesja i Leirunni. íslandsmeistarinn Sigurður Sigurðsson sigraði örugglega á 314 höggum og var 11 höggum á undan kollega sínum Hilmari Björgvinssyni sem varð i öðru sæti. Páll Ketilsson hreppti þriðja sætið á 326 höggum. I kvennaflokki sigraði Karen Sævarsdóttir á 339 höggum og hafði mikla yfirburði. Önnur varð Eygló Geirdal með 393 högg og Gerða Halldórsdóttir varð í þriðja sæti með 397 högg. 2. deild: Víðismenn efstir — eftir sigur á Ein- herja frá Vopnafirði Víðismenn unnu Einherja frá Vopnafirði, 1-0 í byrjun vikunnar, og fór leikurinn fram i Garð- inum. Viðir ætlar sér upp í 1. deildina á næsta keppnistímabili, þvi þeir eru nú í efsta sæti 2. deildar. Helstu keppinautar þcirra eru Stjarnan, sem er aðeins einu stigi undir Víðismönnum, og ÍBV scm er í þriðja sæti með einu stigi undir Stjörnunni. Óskar Ingimundarsson gerði sigurmark Víðis á 31. mínútu með skoti af markteig eftir send- ingu Ólafs Róbertssonar. Leikir vikunnar 14. júlí Keflavíkurvöllur kl. 20.00. íslandsmót ÍBK-Leiknir 3.0. 18. júlí Þróttarvöllur kl. 20.00. Bikarkeppni Þróttur-ÍBK 18. júlí KeOavíkurvöllur kl. 19.00. íslandsmót ÍBK-ÍA 2. 0. kv. 18. júlí Þróttarvöllur kl. 18.00. íslandsmót Þróttur-ÍBK 5. 0. 19. júlí Keflavíkurvöllur kl. 20.00. Islandsmót ÍBK-Valur 2. fl. 19. júlí Ármannasvöllur kl. 20.00. íslandsmót Ármann-ÍBK edlri fl. 19. júlí Þorlákshafnarvöllur kl. 18.30 íslandsmót Þór-UMFN 4. fl. 19. júlí Leiknisvöllur kl. 20.00. íslandsmót Leiknir-UMFN eldri fl. 20. júlí ÍR völlur kl. 20.00. íslandsmót ÍR-ÍBK 3. fl. 20. júlí Keflavíkurvöllur kl. 20.00. íslandsmót ÍBK-Víkingur 1. fl. Til sölu Honda Prelude 2000i 16V. Brún að lit árgerð 1986. Upplýsingar í síma 13443. r ""íii "■ Hitaveifa w Suðurnesja ^ . Bilanasími 13537

x

Bæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.