Heimilisritið - 01.05.1945, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.05.1945, Blaðsíða 43
að Gyðingur einn, sem leigði þar, hefði tekið að sér að njósna, gegn því að fá fata- ekömmtunarseðla, en annars fá þeir aðeins matseðla, svo að þau urðu að fara varlega. Þau stilltu útvarpið svo lágt, að ég átti erfitt um að heyra frétt- irnar, og önnur systirin hélt vörð við framdymar. Berlín, 24. — 25. des. 1939 Jóladagskvöld. Rigning úti, og bráðum fer að snjóa. Þessi fyrstu ófriðarjól hafa komið mönnunum betur í skilning um styrjöldina en nokkuð annað. Jólin vom Þjóðverjum alltaf mesta hátíða- stund ársins, en nú eru þau dimm og döpur, fátt um gjafir, knappt fæði, karlmennirnir fjar- verandi, strætin myrkvuð og gluggar vandlega byrgðir sam- kvæmt fyrirmælum lögreglunn- ar. Margar fagrar jólanætur hef ég gengið um götur Berlínar- borgar. Ekki var það hús í fá- tæklegustu hverfum borgarinnar, að ekki logaði þar á jólatré, sem ljómaði og lýsti fagur- lega út um óbyrgða gluggana. Þjóðverjar finna muninn í nótt. Þeir eru þungbúnir, daprir og leiðir. Eg var í heilmiklu hófi hjá Oechner, en varð að fara um miðnætti til þess að sinna út- varpi mínu. Þeir höfðu sett stóreflis jólatré upp í sal einum í útvarpsstöðinni, og þegar ég kom, var fólkið að dansa í kringum það og gleðja sig við kampavín. Eg er hræddur um, að útvarpsþátturinn hafi verið ófyrirgefanlega velgjulgur. Eg var alltaf að hugsa um, hvernig Schumann-Heink var vanur að syngja Heims um ból á bemsku- dögum mínum í Chícago fyrir heimsstyrjöldina. Haw-haw lá- verður, brezki svikarinn, sem hér er kallaður Froelich, en heitir réttu nafni William Joyce og milljónir Englendinga hlusta á í útvarpi daglega, var með konu sinni í hófinu en ég forðaðist þau. Síðar rakst Jack Trevor þar inn, enskur leikari, sem líka liefur gerzt svikari og útvarpar þýzkum áróðri til Englands, og var þéttkendur. Mér geðjast hann ekki heldur. Berlín, 27. des. 1939 Þetta hefur nú verið meiri jólahelgin. Var í tvo daga á þýzka flotanum, fyrsti útlend- ingurinn, sem hlýtur þá náð. Fór á kreik löngu fyrir dögun á jóladaginn, en ökumaður minn úr hernum villtist í myrkrinu og þokunni, sem grúfði yfir Berlín og það tók okkur tvær stundir að finna leiðsögumann minn, X undirofursta frá yfirherstjóm- iimi. Hann var fyrirmyndar- dæmi um heimsstyrjaldarherfor- ingja, eingleri og allt tilheyr- andi. Hann var öskuvondur út af því, að hann hafði orðið að HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.