Heimilisritið - 01.08.1945, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.08.1945, Qupperneq 27
skozku), eins og í Caithness, Orkneyjum og Hjaltlandi, sem er allskyld norrænunni.Gaelisk- an er hinsvegar mjög frábrugð- in. Byrjun nafnanna hef- ur oft breytzt, t. d. Fuday fvrir Útey. Og p, t, k hefur oft breytzt í b, d, g, eins og í Suður-Noregi: Vík verður vaig, -aig, -seter verður -shader, hóp verður ob o. s. frv. Mörg héraða- og eyjanöfnin eru norræn, t. d. Sutherland sem þýðir Suðurland, gagnstætt eyj- unum norðurfrá. Lewis er í forn- norrænu Ljóðhús, Harris rnvm vera dregið af fornnorræna'‘lýs- ingarorðinu hár, Lingay er Lyngey. Jura er Dýrey. Þ'EGAR siglt er meðfram ströndinni, vestur frá Thurso, rekst maður hvarvetna á norræn nöfn alla þá leið. Tongue er Tunga, Melness er dregið af forna. orðinu melr, Dumess er Dymes, Cape Wrath er um- breytt úr Hvarf (þ. e. staður, þar sem skipið snýr við, tekur aðra stefnu). Kylestrome mynd- að af Straumr, Stoer = Stór, Ullapool mun vera fornnorræna orðið Ullaból, Melvaig er Mel- vík. Arisaig er Árósavík, vik- in við ármynnið, Oban er nor- ræna orðið hóp, Ayr er á forn- norrænu eyrr. ÞANNIG mætti halda áfram að telja upp nöfnin, hundruðum saman. Þetta sýnir, hvað byggð Norðmanna hefur verið þétt á eyjum og strönd Vestur-Skot- lands, og að þeir hafa verið meg- inhluti íbúanna í Sutherland og Caithness, og þó einkum 1 eyj- unum norðurfrá. Menn vita, ao málið varðveitist á eyjunum langt fram á 18. öld, eftir að þær lögðust undir Skotland árið 1468. í Suðureyjum og á Skot- landi lifði málið ekki svo lengi, enda náðu Skotar þar yfirráðum miklu fyr. Suðureyjar voru látn- ar af hendi 1266, ásamt Mön og Sutherland, og Caithness brutu Skotar undir sig í lok 12. aldar. Örnefnin eru ekki hinar einu minjar, sem forfeður vorir haía látið eftir sig. Færeyingurinn Jakob Jakobsen skrásetti h. u. b. 10000 orð af norrænum uppruna, sem tíðkuðust á Hjaltlandi um 1890, og tekin höfðu verið upp 1 enskuna þar. Og í gaelisku er einnig fjöldi norrænna töku- orða, einkum yfir allt, er lýtur að sjómennsku. Norskar forn- minjair hafa fundizt um allar hinar norrænu byggðir, og marg- ur gripurinn liggur enn í jörðu. Og sé minnst á skyldleika og fændsemisbönd, þá er það svo, að hvergi hittum við nánari frændur, en einmitt í Skotlandi. að undanskyldum íbúum forru norsku hálendanna og útflytj- endunum í Norður-Ameríku. o r 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.