Heimilisritið - 01.06.1947, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.06.1947, Blaðsíða 32
„Hvers vegna þessi stúlka vera þig kyssa?“ spurði Rósa, þegar bíll- inn ók burt. „Mér ek'ki líka það“. Smith hló. „Afbrýðisöm? Engan kjánaskap, Rósa. Ég er nógu gamall, til að geta verið faðir hennar. Og reynd- ar“ — hann brosti dauflega — „heldur hún að ég sé það“. Rósa starði á hann rugluð. „Hvaða grín þú gera? Og hvað gera til hver hennar faðir vera?“ „Það skiptir miklu, Rósa. Hún fer heim til að giftast góðum, ung- um manni. Og stundum munu þau jafnvel tala um mig og segja börn- unum sínum frá mér. Ég er viss um, áð þau verða hreykin af mér“. Hann skríkti ineðan hann tróð í pípuna sína. „Ef hún hefði komist að því, hver faðir hennar er í raun og veru! Það hefði orðið þungt áfall fyrir hverja einustu stúlku“. „Þú þekkja hennar föður?“ spurði Rósa. „Já“. Hann benti með pípu- munnstykkinu. Augu Rósu þöndust og munnur- inn opnaðist. þegar hún starði þangað, sem hann hafði bent. Gamli maðurinn lá ennþá endi- langur framan við kofann, Mkam- inn hálfber, höndin kreppt um tóma vínflösku. £ N D I R Lifi Napóleon Þegar Napóleon flýði frá Elbu, þar sem hann var í varðhaldi. og tókst að ná völdum í Frakklandi í annað sinn. voru fyrirsagnir eins dagblaðsins frá því er hann tók land og þar til hann nálgaðist París sem hér segir: „Korsíkanski stórglæpamaðurinn lendir í Juanflóa". ■ „Manndráparinn á leið til Grasse". „Valdaránsmaðurinn kemur til Grenoble“. „Bonaparte í Lyons!“ „Napóleon heldur innreið snia í Fontainebleau". „Hin keisaralega tign er væntanleg í dag til sinnar . fagnandi Parísar- borgar‘“. Allir vitlausir — Enskur prófessor hefur sagt, að, eftir 200 ár munu allir menn á jörð- unni vera orðnir vitlausir. — Það hljóta að vera 200 ár síðan sá prófessor var á lífi. Óvenjuleg stúlka. Frúín: „Meðmæli yðar virðast vera sérlega góð, en hvers vegna fóruð þér þaðan sem þér voruð síðast?" Þjónustustúlkan: „Af því ég komst að því að frúin gekk í kjólunum mínum þegar ég var úti“. 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.