Heimilisritið - 01.06.1947, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.06.1947, Blaðsíða 60
Framlialdsgrein eftir JOHN MASEFEILD — fjórði hluti Flóttinn frá Dunkirk Rftir John Masefie/d Föstudagur, 31. mai. Aðfaranótt föstudagsins lögðu óvinirnir mikinn fjölda af segul- duflum í grennd við höfnina. Þau ollu nokkurum áhyggjum en ekki miklum slvsum. Óvinirnir höfðu dregið að sér meira stórskotalið og herbu nú skothriðina á ströndina frá báðum hliðum. Flutningaskip- in voru í förum alla nóttina. Undir dögun var strön^ýi mannlaus að mestu. þótt meira herlið væri á leiðinni inn á svæðið. Lið Fyrsta franska hersins átti að byrja að fara um borð þennan morgun. Rétt eftir sólarupprás hvessti snarplega á austan. Samstundis fór í brim við ströndina. en -bátum hvolfdi. Bryggjan í Bray, sem var nýreist úr vörubílum, brotnaði ár- degis vegna brims og fallbyssu- skothríðar. Óvinirnir höfðu nú só'tt lengra vestur með ströndinni. Þeir höfðu fallbyssur í fastastöðu, og gátu skotið með þeim á allt Zuyde- coots-sundið. Þeir sökktu mörgum smærri skipum. Þegar hér var komið, hafði útskipunin úr fjör- unni batnað stórlega. Fleiri hval- veiðabátar höfðu fengizt, og mjög mikill fjöldi lítilla vélbáta, sem reyndust miklu betur en hinir ýmsu skipsbátar, sem notazt hafði verið við fram að þessu. Einu skipi var sökkt þennan dag, en tvö höfðu laskazt. Meðan brimið hélzt var W. A. Young, höfuðsmaður, skipherra á átta hundruð sinálesta skipinu Levenwood, beðinn að stefna skipi sínu upp í sandinn, en láta vélar ganga hæga ferð áfram, til að forð- ast að því slæi flötu á aðfallinu. í þessari stöðu kom hann dráttar- taugum eða hlaupavír til lands og dró þannig bátana að og frá. Sprengjunum rigndi allt í kring um skipið meðan það stóð þarna, en engin féll nær en 100 metra. Moodey, kyndari á skipinu, fór hvað eftir annað fyrir borð og synti til þeirra, sem voru að vaða út. Hann hvatti þá sem gátu til að synda um borð í bátana, en 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.