Heimilisritið - 01.06.1947, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.06.1947, Blaðsíða 59
spurði Mortens hásum rómi, án þess að líta á hana. „Já, hann hét það. Og hann og litla stúlkan sögðu alltaf, að þau skyldu giftast þegar þau yrðu stór. En svo, þegar litla stúlkan varð stór, kom ríkur maður, sem giftist henni. En hinn, sem henni þótti svo vænt um, fór að hata hana. . .. Og það þykir henni svo leitt. Þér skuluð vita það, að ríkum manni giftist ég aldrei“. Síminn á skrifborðinu hringdi aftur. Mortens tók heyrnartólið. „Nú, það eruð þér skrifstofustjóri. Það er út af stöðu Torums. . .. Bíðið augnablik við símann. .. .“ Hann lagði heyrnartó'lið á og rétti Veru höndina: „Þakka þér fvrir, að þú komst“, sagði hann og hjálp- aði henni upp úr stólnum. „Ég skal athuga, hvað ég get gert fyrir mömmu þína. Þú getur sagt henni, að Jóhanes hati alls ekki litlu, Ijós- hrokkinhærðu stúlkuna“. „Ei- það ég sem þú meinar?“ „Nei, ég meina hina litlu stúlk- una, sem giftist ríka manninum". Dyrnar lokuðust að baki litlu stúlkunnar og Mortens tók símann aftur. „Við endurköllum þessa upp- sögn“, sagði hann. „Við getum séð hvað setur um eins árs skeið. Það má vera, að Toruni taki sig á, þeg- ar hann hefur ekki lengur fé til að grípa til“. E N D I R Hann á að heita Jacob í höfuðið á pabbanum — J eins og Jack, A eins og Al, C eins og Charles, O eins og Oliver og B eins og' Bill! HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.