Alþýðublaðið - 17.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1924, Blaðsíða 4
4 M %Þ’2ÐUmLAS>l& Staðhæfingin um, að ríkis sjóður getllosað um kr. 400 000,00 rekstrarfé einkasölunnar með af- námi hennar, á því vlð engin rök að styðjast. Vlð 4. lið. Það er ölium kunnugt, að lnnflutnlngurinn at tóbaki nii hlýtur að verða mlklu minni heldur en hinn óeðíilegl inn- flutningur á stsíðsárunum og næstu árum á eftir. Tímarnir eru breyttir og örðugri fyrir al menning. Lækkun tóbakstollsins trá áætlun tjárlaga stafar at þessarl ástæðu (tollurinn var áætlaður 1922 fyrir árið 1923: kr. 500,000,00 — en reyndist k''. 429,000,00), og sá ástæða gætl ekki horfið við frjálsasam- keppni um tóbaksinnflutnlng. Ylð 5. llð. Það getur ekki verlð nein ástæða gegn tóbakseinkasöiu, að hún útlloki >samkeppni< um verð og vörugæði, svo lengl, sem ekki er hægt með rökum að setja út á verð og vörugæði elnkasölunnar, enda pantar hún tóbakstegundir ettir óskum við- skiftamanna hennar, — Þessar ástæður Verz'unar- mannafélagsins fyrir afnámi tó- bákseinkasölunnar eru þvi allar rangar, eins og hér er sannað, og verður niðurstaðan þveröfug þegar rétt er farið með tölurnar.< Alþingi. Mioni hluti fjárhagsnefndar Nd. (Haild. Stef. og Jak. M) Ieggur til, að frv. um heimild til að innheimta ýmsa toila og gjöld með 25% genglsviðauka sé felt, Færa þeir gegn því hin sömu rök, sem rakin hafa verið marg- sinnis i Alþýðublaðinu og síðast í greinlnni >Þjóðarmein<, þar sem rætt var um skattá og tolla. Allsh.nefnd Ed. leggur til, að frv. um brunatryggingar í Rvík 8é samþ. óbr. Minni hl. menta- málanefndar Nd. (Bernh. Stef. og Ásg. Ásg.) vlll láta samþ. frv. um fræðslu barna, er stjórnin Jagði fyrlr þingið og herðir nokk« Notaðir hjólbestar oy krnavagaar verða seldir mjög ódýrt næstu daga í Fálkanum. uð á fræðsiukröfunum, með nokkrum smábreytingum, er helzt miða að því að firra kostn- aðaraukningu, í Ed. var á Iaugárd. frv. um friðun rjúpna afgr. til neðri deildar, trv. um verzlunarst. I Hindisvík leitt í lög, frv. um mælitæki og vogaráhöld og um nauðasamninga vísað til 3. umr. Frv. um stjórnarskrárbreytingu frá J. M. var samþ. til 3. umr. með þeirri breytingu, að ákv. um að táka npp landritara var feit með jöfnum atkv. Er frvj þannig ekki Jengur fugl né fisk- ur og sýnilegt, að stefnt er að þvf, sem Alþbl. hefir þegar sagt fyrir, að þetta eru tóm íátaiæti. í Nd. var samþ. til 3. umr. frv. um framlenging laga um útfl.gjald. Þá var og samþ. frv. um heimild fyrir stjórnina að innheimta ýmsa tolla (þar á meðal vörufollinn) með 25% gengisviðauka. Voru með því 20 þingdeiidarmenn (álarnir úr í- halds- og Framsóknarflokkunum) en að eins 3 á móti. Vísað var því til 3. umr. með 22 atkv. gegn 1 (J. Baldv.), Felt var þó að undanþlggja kol og salt. Um- ræður urðu all-mlklar um frv. og stundum all-strangar. Var t. d. nýlegnm ummælum Alþbl. nm J. B. blandað í umræðurnar, og urðu af því allhörð orðaskifti milli J. B. og atvinnumálaráð- herra. Lézt atv.málaráðh. ekkl vita, hver ráð J. B. kynni betri en aðrir til að ráða fram úrfjár- hagsörðuglelkunum. (Hefir þó sæmilega oft verið á það bent, sem sé þjóðnýting framleiðslu og viðskhta.) J. B. svaraði sem vlð átti og benti m. a. á, að orsaka örðugleikanna myndi leitað ann- ars staðar en þeir værn, og vakti athygli á skoðunum þelm um orsök genglsfallslns, sem „Lagarfoss“ fer héðan til Bretlands, Hull og Leith á miðvikudag 19. marz. „Es ja“ fer héðan vestur og norður kring um land á föstudag 21. marz kl. 10 árdegis. Vörur af- hendist á morgun eða miðvikud. Verzi. >Kiöpp<, Klapparstfg 27, selur alls konar prjónafatnað, frakka og alfatoað. Verð afar- lágt. Lítið hús meb stórri eignarlóð til sölu með tækifærisverði og góðum borgunarskilmálum. A. v. á. Verzlunin >K!öpp<, Klappar- stfg 27, seiur kuidahúfur og enskar húfur mjög ódýrt, peysur, kariá og kvenna, ásamt mörgu öðru. Maísmjöl, rúgmjöl, hænsna- bygg, maís (heill), hveiti, hrís- grjón, haframjöl. Hannes Jónsson Laugavegi 28, komið hafa fram hér 1 biaðinu, en engin tiiraun var gerð til að hrekja þær af deiidarmönnum fremur en öðrum. Frv. um spari- sjóði var vfsað tii 2. umr. og ákv. að hafa eina umr. um bann gegn innflutningi útlendinga f atvinnuskyni. Ritatjór! #g ábyrgðarraaður: HaSIbjörra Halldórsaen. PrentMulðia HaUjrrllMa Berg«t*ð&*tr*»ti s®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.