Alþýðublaðið - 17.11.1919, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1919, Síða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ XJrn öxl. Stormur lægist stríður, steypist Akrafjall. Yfir landið líður lítill piparkarl. Yfir úthafsbárum aftnnroðinn skín. Á löngu liðnum árum lifði ástin mín! Á bláum himinboga blessuð stjarnan skín og norðurijósin ioga. Lifðu^elskan min! Lifðu litla dúfa, Ijósið geymi þig. Kæta klæðaþúfa, komdu’ og findu mig. Styr stofuglamm. Nýjasti One-Step Fæst i Hljoðfærahúsi Rvlkur. Laug-aveg 43 B. Jóla- og nýjárskort stórt og fjölbreytt úrval. Einrtig afmælis- og fleiti tækifæriskort. Heillji- óskabréf. Yort á Dýjum tegundum innan skarnms. Friðfinnnr Guöjónsson. Olíuof'nar eru „lakkeraðir" og geiðir sem nýir. Gert við lampa og lampagrindur á Laugaveg 27. Ágæt sitrónuolía, á 5 kr. pelinn, fæst í Alþýðubrauðgerðinni. Lífsábyrgðarfélagið „Danmark“ ♦ SameignarfélagJyrir þá, sem þar eru líftrygðir. Skuldlausar eignir yfir 30 miljónir. Aðalumboðsmaður Dorvaldur Pálsson, læknir. Símar 334 og 178. Alþýðubrauðgerðin viil fá brauðaútsölu í Miðbænum eða í Grjóta- þorpinu. Þeir sem þessu vilja sinna tali við forstjór- ann, er hittist á hverju kvöldi kl. 9 á skrifstofu Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugaveg 61. „Fjerde Söforsikringsselskab” Sj óvátrygging'ar á skipum og farmi. Stríðsvátryg-ging-ar á skipum, farmi og mönnum. Aðalumboðsmaður Þoryaldur Pálsson, læknir. Símnr 334 og 178. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.