Alþýðublaðið - 18.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1919, Blaðsíða 1
Grefið út aí AlþýðuíI o kkiium. 1919 Þriðjudaginn 18. nóvember 18. tölubl. Aug-lýsiugar. Hafið þér reykt Teofani? ^uglýsingum í blaðið er fyrst 1,111 sinn veitt móttaka hjá Quð- $eir Jónssyni bókbindara, Lauga- 'Te8i 17 (bakhús). Sími 286 og á *fgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Símskeyti. Khöfn 16. nóv. Bandaríkin og friðar- 8amningarnir. í’rá 'Washington er símað að ®°hatið (efri málstofa allsherjar- Bandaríkjanna) hafi samþykt íl'iðarsamningana með skilyrðum ^eim er það áður hafði sett, við- ^kjandi Shantung-skaga og Mon- r°e-kenningunni. Ekki ætla þeir ^eldur að eiga neinn fulltrúa í frjóðabandalagssamkundunni. Búist ,!®r við að fullnaðarsamþykt verði ®ö8ð á friðarsamninginn í viku- ■iokin. ðánægja í Berlín. í'rá Berlín er símað að mót- ^^laóspektirnar á götunum kring 1,01 Grand, út af því að föngunum ^kuli ekki vera slept úr Frakk- ‘andi, haldi áfram. Yfiriýsing frá atjórninni fullyrðir að Þýskaland ^afi g0rt þag sem það gat til þess að halda friðarsamningana, og að fltjórnin láti ekkert tækifæri ónot- að til þess að krefja afhendingu íahganna. d’Annnncio. Simað er frá Róm að d’Ann- ^hcio hafi farið frá Fiume á tund- JrsPiHi, en önnur fregn segir, að ' ahn sé farinn þangað aftur. Frá Búmennm. ^ffirráð Bandamanna hefir gefið úmenum viku umhugsunartíma, Þess að ganga að kröfum þeirra. jSlmm sjúkratrygging i Svíþjóð. Fyrir 4—5 árum síðan voru í Svíþjóð samþykt lög um elli- og slysatryggingar. Munu þau hafa verið hin fyrstu af þessu tagi þar í landi. í kjölfar þessara laga hafa nú siglt lög um almenna sjúkratrygg- ing. Eftir eru þá frá nefndinni lög um vinnuleysistryggingar. Þessi lög eru bygð á skyldu- trygging, og eru einhver þau mestu að vöxtunum og þau merk- ustu, er lögð hafa verið fyrir sænska þingið. Lögin hafa í för með sér skyldu- trygging fyrir karla og konur eldri en 16 ára, er ekki hafa tekjur yfir 5400 kr. eða eignir yfir 15,000 kr., eða ekki hafa eftirlaun eða eignarvexti yfir 1000 kr. á ári. Fá er og börnum undir 16 ára heimiluð læknishjálp og lyf. Hve yfirgripsmikil lög þessi eru má sjá á því, að tala tryggjenda er áætluð þannig: 1,450,000 karl- menn og 1,550,000 konur, eða alls 3 milj. manns. Auk þess koma 1,800,000 börn undir 16 ára með lækna- og lyftryggingar, eins og fyr segir. Það er með öðrum orðum yfir 80% af öllum íbúum Svíþjóðar, sem koma undir lög þessi. Frumvarpið gerir ráð fyrír, að kostnaðurinn við trygginguna verði yflr 118 milj. kr. á ári, fyrir utan um 7 milj. kr., sem áætlað er að lögin hafi í för með sér, þá er þau ganga í gildi. Af hinum ár- lega kostnaði, 118 milj. kr., gerir frumvarpið ráð fyrir að ríkið greiði r/8 hluta, eða 37—38 milj. kr. Það sem svo á vantar, eða */* hluta, er ráðgert að fá í iðgjöld- um, sem bygð skulu á hinni ár- legu úttekt trýggjenda. Af hinum árlegu útgjöldum, 118 mijj. kr., gerir frumvarpið ráð fyrir 39 milj. kr. til læknis- hjálpar og meðala. Til dagpeninga er gert ráð fyrir 61 milj. kr., og 11 milj. kr. er ráðgert að fari til „Moderskabsforsikring", þ. e.mæðra, meðan þær liggja á sæng, og tíl þess að létta þeim útgjöld umfalla nauðsynlega hjálp, meðan á leg- unni stendur. Lögin, komi þau til staðfest- ingar, hljóta að hafa í för með sér mikið skrifstofubákn. Lagabálkur þessi hefir í Svíþjóð vakið mikla eftirtekt og fjörugar umræður í blöðunum. Þó lítur út fyrir að menn séu ásáttir um að láta bíða með fullnaðardóm um þetta mikla verk, þar til tækifæri gefst til þess að fara nánar í gegnum það, og þá með höndum sérfræðinga. En nú fáum við að sjá, hver afdrif þetta frumvarp fær. Hér eru og tvær stefnur að kljást, hin frjálsu samlög, eins og hér í Dan- mörku, og skyldustefnan, og efa eg ekki, að sú síðari verði ofan á. Khöfn 28. okt. 1919. jPorfinnur Kristjánsson. Steinskip og stálskip. Sem kunnugt er var fyrir nokkr- um árum fundin aðferð til að gera skip úr sementssteypu. Þeg- ar skipaeklan varð sem mest á stríðstímunum, tóku menn að veita þessari nýju aðferð mikla athygli, sérstaklega sökum þess að minni tíma tók að byggja slík skip og svo eru þau nokkru ódýr- ari en stálskip. Raunar hafa þau

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.