Alþýðublaðið - 18.11.1919, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1919, Blaðsíða 2
2 alÞýðublaðið þann stóra galla, að þau eru nær V* Þyngri á vatninu en stálskip, og bera þau því tiltölulega minna. Lítil reynsla er fengin fyrir því, hvort þau muni endast eins lengi og stálskip og eru um það mjög skiftar skoðanir. Sumir óttast aS saltvatniS kunni aS skemma þau með tímanum, en reynsla þó ekki fengin í því heldur. Rekist slík skip á eða fái annaS áfall er hætta á aS stærra svæSi skemmist en á stálskipum, gæti fyrir litiS áfall orSið að rífa nokk- uð stórt stykki Ur, og mundu viS- gerðir verSa mjög dýrar, sökum þess, aS steypan mundi þurfa alt að 20 dögum til að þorna, enda þótt sjálf vinnan og efnið í við- gerSina kostaSi minna. Einnig má telja þann ókost, að ilt mundi að byggja þau í köldu löndunum á vetrum, sökum þess að eigi má vera meira en 3—4 st. frost til að örugt sé um að slík steypa sé haldgóð, en nægilega stórar upp- hitaðar smiðjur of dýrar til að það mundi svara kostnaði. En móti göllunum vegur má- ske það, hve þau eru ódýr og fljótbygð, samt er það vafasamt, þar sem t. d. ekki er fengin reynsla fyrir því, hve lengi þau endast. Auðvitað geta nýjar aðferðir fundist til að gera þau fullkomn- ari og er sennilegt, að svo verði, en enn sem komið er munu þau ekki hentugri en stál- eða tréskip. X St. Jeanne ð’jffrc. Eftir Mark Twain i Harpers Magazin. Lausl. þýtt. (Frh.). En við getum ekki skilið hvern- ig hæfileikarnir gátu strax orðið nothæfir, án þe3s nokkurn tíma að hafa orðið aðnjótandi þeirra þroskameðala og þeirrar æfingar, sem fæst við uppfræðslu, lærdóm, iðkun árum saman — og þau ó- teijandi mistök, sem að lokum fullkomna og krýna alt þetta. Yið getum skilið það, að af örlitlu fræi geti sprottið stórt og fagurt tré, en við getum ekki hugsað I'eiiingalmddíí fundin í Nýja Bíó. Vitja má á afgreiðslu Alþýðublaðsins. oss, að tréð vaxi í einu vetfangi án margra ára ræktunar og þroska. Úr mjög afskektu og óupplýstu sveitarþorpi, getum við ekki búist við að sjá Jeanne d’Arc koma fram á hinn undraverða lífsferil sinn, albúna sínum margþáttuðu gáfum, og vonað, að geta ráðið og skýrt fyrir oss hið dularfulla við hana. Þetta er skilningi vorum ofvax- ið. Þessi stúlka er afbrigði frá öll- um reglum. Hún er einstæð í mannkynssögunni — alveg sér- stæð. Margir hafa þegar í byrjun orðið miklir herforingjar; þeir hafa orðið frægir fyrir hreysti sína, dómgreind, stjórnsemi og dugnað, en ætíð hafa þeirra fyrri æfiár verið að meira eða minna leyti undirbúningur þess, sem síðar varð. Frá þeirri reglu hefir aldrei verið undantekning. En Jeanne var sækjandi í sakamáli sextán ára gömul, án þess nokkurn tíma að hafa séð lögbók eða verið við rétt- arhald; hún hafði enga æfingu fengið í vopnaburði, né nokkur kyngi haft af hernaði og þó var hún fullfær hershöfðingi í fyrstu herför sinni; hún var hraust i fyrstu orustunni, þótt hugrekki hennar hefði enga æfingu fengið — ekki einu sinni þá stælingu, sem kjarkur drengsins fær við það, að vera sí og æ ámintur um það, að það sé að eins stúlkum sam- boðið að vera bleiða. í blóma æsku sinnar, sat hún vinalaus, einmana og fávitandi, viku eftir viku, með hlekki um hendur sér, fyrir framan dómarasamkundu, sem í voru óvinir hennar, er ráku hana í dauðann, og hún svaraði þeim svo viturlega, að það var of- vaxið lærdómi þeirra að hrekja svör hennar og hindraði klæki þeirra og svik; og sérhverjum degi lauk svo, að hún hélt velli með frægum sigri, þrátt fyrir of- urefli andstæðinganna, enda gátu þeir ekki bjá því komist að undr- ast byggjuvit hennar. (Frh.). Bókmentir. Hlín. Ársrit Sambands- félags noiðienzkra kvenna. III. árg. Ritstjóri Halldóra / Bjarnadóttir. Hlín er bæði fróðleg, fjölbreytt og skemtileg nú eins og áður. Fiest í ritinu er frumsamíð eða þýtt af konum, og sýnir að þær geta haldið á' pennanum, ekki sið- ur en piltarnir. í ritinu eru tvö ljómandi falleg kvæði og ein smellin staka. En aðalefni þes* er um heilbrigðismál, garbyrkju, heimiiisiðnað, og um uppeldi og‘ mentamál, eftir ýmsa höfunda. Eg vildi óska þess, að Hlí» yrði lesin á hverju íslenzku heim- ili. Verðið er aðeins ein króna, o& ; það er ekki nema hálfviröi eftir vanalegu bókaverði nú á dögum. („íslendingur"). Páll J. Árdal. j|!lþingiskosmngarnar. í Reykjavík er kosinn Sveinn Björnsson með 2589 atkv. og Jakob Möller rneð 1442. Jón Magnússon fékk 143Y atkv., Ólafur Friðriksson 863 og Þorvarður Þorvarðsson 843 atkv. 38 seðlar voru ógíldir og 6 seðlar auðir. Ágreiningur var um 50' seðla, sem flestir voru þann veg gallaðir, að aðeins einn maður var kosinn. Bíða þeir seðlar úr- skurðar þíngsins. Samtals voru greidd 3691 atkv. Umboðsmenn þeirra Jóns Magn- ússonar og Sveins Björnssonar gerðu ágreining um það, að þeim væri kunnugt um, að menn, sem ekki hefðu atkvæðisrétt, hefðu greitt atkvæði: væru þeir fleirí en atkvæðismismunur þeirra Jak- obs og Jóns. í Gulibringn- og líjósarsýslu eru kosnir Einar Porgilsson með 846 atkv. og Björn Kristjánsson mað 604 atkv. Pórður Thórodd* sen fekk 292 atkv., Bogi A. J- Þórðarson 252, Davíð Kristjáns- son 190, Jóhann Eyjólfsson 180' og síra Friðrik Rafnar 20 atkv. Vegna þess að nafn hans stóð & kjörseðli, hefir Friðrik fengið þessfc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.