Alþýðublaðið - 18.11.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1919, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLASIB Sitt hvað úr sambandsríkinu. risksala Khafnarborgár. Borgarstjórn Khafnar ætlar nú að koma upp tveim fisksölustöð- um í viðbót við fisksölustað, sem bærinn hefir rekið síðasta ár (í Kristjánsgötu) og sem gefist hefir vel. Bærinn kaupir flutningabíl til þess að flytja fisk í frá járnbraut, eða af bryggjum, til hinna nýju útsölustaða. Enn fremur er í ráði að fisksala bæjarins kaupi sér snekkjur, er sigli til fiskiveranna, kaupi fiskinn og flytji hann þaðan lifandi til borgarinnar. Nýjasti One-Step Fæst 1 Hljóðfærahúsi Rylkur. Laugareg 43 B. Jóla- og nýjárskort stórt og fjölbreytt úrval. Einnig afmælis- og fleiri tækifæriskort. Heilla- óskabréf. Yon á nýjum tegundum innan skamms. Friðfinnur Gadjónsson. Olíuofnar eru „lakkeraðir" og gerðir sem nýir. Gert við lampa og lampagrindur á Laugaveg 27. Ágæt aítrónuolía, á 5 kr. pelinn, fæst í Aiþýðubrauðgerðinni. Lífsábyrgðarfélagið „Danmark“ Sameignarfélag fyrir þá, sem þar eru líftrygðir. Skuldlausar eignir yfir 30 miljónir. Aðalumboðsmaður Dorvaldur Pálsson, læknir. Símar 334 og 178. Alþýðubrauðgerðin vill fá brauðaútsölu í Miðbænum eða í Grjóta- þorpinu. Þeir sem þessu vilja sinna tali við forstjór- ann, er hittist á hverju kvöldi kl. 9 á skrifstofu Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugaveg 61. „Fjerde Söforsikringsselskab14 Sj óvátryg-g-ing-ar á skipum og farmi. Stríðsvátryg,g,ing,ar á skipum, farmi og mönnum. Aðalumboðsmaður Porvaldur Pálsson, læknir. Símnr 334 og 17/8. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.