Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.06.2013, Side 64

Fréttatíminn - 21.06.2013, Side 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Skipulagður sælkeri Aldur: 24. Maki: Alfreð Pétur Sigurðsson, mat- reiðslunemi á Kopar. Foreldrar: Þórdís Rafnsdóttir, lyfja- fræðingur hjá Alvogen og Helgi Hrafn Hilmarsson hjá Atlanta í Dubaí. Menntun: Stúdentspróf frá MH, sveins- og meistarapróf í matreiðslu frá MK. Starf: Matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Kopar, ásamt Ástu Guðrúnu Óskarsdóttur. Fyrri störf: Handboltaþjálfun og byggingavinna. Stjörnumerki: Krabbi. Stjörnuspá: Reyndu að hressa upp á hugsanaganginn sem er þarft verk en reyndu þó að finna þinn eigin takt og halda honum. Nú er tækifærið til þess að skipuleggja líf sitt. Segir í stjörnuspá Morgunblaðsins. Y lfan mín er mjög jafn-lynd og hýr á brá og semur vel við fólk. Hún er afskaplega dugleg og tekst að gera það sem hún ætlar sér og hefur sýnt það fram að þessu, þrátt fyrir ungan aldur,” segir Þórdís Rafnsdóttir, móðir Ylfu. „Hún er skipulögð og hefur alltaf gengið mjög vel í skóla. Í veitingarekstr- inum fylgir hún ástríðu sinni en það hefur fylgt henni frá blautu barnsbeini að vera að elda og stússast í eldhúsinu. Pabbi hennar og móðursystir eru miklir sælkerar svo hún á ekki langt að sækja hæfileik- ana. Það er gaman að sjá þær stöllur, Ylfu og Ástu Guðrúnu, blómstra saman í þessu og við erum afskaplega stolt.“ Ylfa Helgadóttir tók nýlega sæti í kokkalandsliði Ís- lands og rekur veitingastaðinn Kopar sem opnaði á dögunum við höfnina í Reykjavík. Ylfa HelgadóttiR  Bakhliðin Hrósið... ... fær Rakel Garðarsdóttir sem skipulagði skemmtilegan fótbolta- leik til styrktar Ágústu Amalíu Sig- urbjörnsdóttur sem greindist með Hodgins eitilfrumuæxli fyrir stuttu. STÆRÐ: 153 x 203 SM. fullt verð: 89.950 69.950 YFIRD ÝNAÁ FÖST ANGel DreAM AMerísk DýNA Frábær, amerísk dýna á ótrúlegu verði! Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæðasvampi. Í neðra lagi eru LFK pokagormar. Rúmbotn og fætur fylgja með. Vnr. 8880000262-0 tilboðin gilda frá 21.06 til 23.06 www.rumfatalagerinn.is sCreeN rúlluGArDíNur Góðar screen gardínur á frábæru verði! Litur: Hvítur. Stærðir: 80 x 170 sm. áður 5.995 nú 4.196 100 x 170 sm. áður 7.995 nú 5.596 120 x 170 sm. áður 8.995 nú 6.296 140 x 170 sm. áður 9.995 nú 6.996 150 x 170 sm. áður 10.990 nú 7.693 160 x 170 sm. áður 11.990 nú 8.393 180 x 170 sm. áður 12.990 nú 9.093 200 x 170 sm. áður 14.990 nú 10.493 150 x 250 sm. áður 14.990 nú 10.493 90 x 250 sm. 9.995 nú 6.996 Vnr. 69060124 SCREEN ALLAR SCREEN GARDÍNU R 30% AFSLÁTT UR VERÐ FRÁ: 4.195 BerGeN sÆNG oG koDDI Góð sæng fyllt með 1.000 gr. af polyesterhol- trefjum. Sængin er sikksakksaumuð. Stærð: 135 x 200 sm. Vnr. 4106100 SÆNG OG KODDI 6.995 SæNg og kod di Brooke flísteppI Stærð: 130 x 170 sm. Vnr. 4501800 FLÍSTEPPI 790 VERÐ! GOTT SPARIÐ 20.000 HANDY DýNA Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð 63 x 190 sm. Vnr. 3326400 PLUS ÞÆGINDI & GÆÐI plus B12 JuBIlÆuM DýNA Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2. Innifalið í verði er 4 sm. þykk og góð yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr polyester/polypropylene. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Verð án fóta. Fætur verð frá: 5.995 Stærð: 90 x 200 sm. Vnr. B812449432 90 x 200 sm. 39.950 120 x 200 sm. 69.950 fullt verð: 49.950 39.950 HANDY DýNA 7.995 ST. 90 x 200 SM. HÆGT AÐ LEGGJA SAMAN SPARIÐ 10.000 lYrA sÆNGurverAsett Efni: 100% bómullarkrep. 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. Lokað að neðan með tölum. Stærð: 140 x 200 sm. 2 stk. 4.990 Einnig fáanlegt í X-löngu: 140 x 220 sm. 3.995 Vnr. 1279284, 1279285 FÆST EINNIG Í X-LÖNGU KAUPTU 2 SPARAÐU SPARIÐ 1000 1 STK. ST. 140 x 200 SM. 2.995 JerseY teYGJulök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. sumir litir eru ekki fáanlegir í öllum stærðum. Dýpt í öllum stærðum: 45 sm. Stærðir: 90 x 200 sm. 1.995 120 x 200 sm. 2.295 140 x 200 sm. 2.495 180 x 200 sm. 2.995 Vnr. 1643300 VERÐ FRÁ: 1.995 GOLD eINStök GÆÐI

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.