Fréttatíminn - 02.08.2013, Qupperneq 39
Nú í sumar hefur þriðja þáttaröð
hinna marg verðlaunuðu þátta
Með okkar augum verið sýnd á
RÚV og eins og áður eru þætt-
irnir afar áhugaverðir og vandaðir.
Hugmyndin að þáttunum byggir
á hugmyndafræði sjónvarps-
stöðvarinnar TV-Glad í Danmörku
en markmiðið þar er að skapa góð
störf fyrir þroskahamlaða í gegn-
um sjónvarps,- útvarpsþáttagerð
og fleira. Þættirnir Með okkar
augum eiga sér ekki hliðstæðu á
Íslandi en við vinnslu þeirra er fólk
með þroskahömlun báðum megin
við tökuvélina.
Dagskrárgerðarfólkið, þau
Andri, Bjarni, Eiður, Katrín,
Skúli og Steinunn og þeirra sam-
starfsfólk eiga hrós skilið fyrir
ótal margt eins og til dæmis val
á viðfangsefnum og áhugaverðar
spurningar til viðmælenda. Þó
hver þáttur sé um það bil hálftími
eru þeir uppfullir af fjölbreyttu og
skemmtilegu efni eins og fréttum,
viðtölum, spurningakeppni, vís-
indum. matreiðslu og menningu.
Árið 2011 skrifaði Jón Þor-
steinn Sigurðsson ritgerð til BA
prófs í þroskaþjálfafræði um
vinnslu þáttanna og ímynd fólks
með þroskahömlun. Sú ritgerð
var skrifuð áður en þættirnir voru
teknir fyrst til sýninga í sjón-
varpi og í henni kemur fram að
eflaust megi búast við því í fyrstu
að raddir heyrist sem að segi að
þau (dagskrárgerðarfólkið) séu
svo dugleg en að þegar fram líði
stundir muni viðhorfið verða:
hvað segja þau næst? Hvað undir-
ritaða varðar hefur spá Jóns ræst.
Síðasti þáttur þessarar þáttaraðar
verður á dagskrá næsta þriðju-
dagskvöld og ég bíð spennt eftir
því hvað þau segi þá og vonast
innilega til að sjá meira af þeim á
skjánum í framtíðinni.
Dagný Hulda Erlendsdóttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
06:25 Fréttir
07:00 Strumparnir / Villingarnir /
Hello Kitty / Algjör Sveppi / Hunda-
gengið / Xiaolin Showdown
11:35 Batman: The Brave and the bold
12:00 Nágrannar
13:45 Besta svarið (8/8)
14:30 Go On (1/22)
14:55 The Big Bang Theory (9/24)
15:20 How I Met Your Mother (4/24)
15:45 Masterchef USA (4/20)
16:30 Grillað með Jóa Fel (4/6)
17:05 Mannshvörf á Íslandi (4/8)
17:35 60 mínútur
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Frasier (9/24)
19:25 Harry's Law (11/22)
20:10 Rizzoli & Isles (9/15) Þriðja
þáttaröðin um rannsóknarlög-
reglukonuna Jane Rizzoli og
lækninnn Mauru Isles sem eru afar
ólíkar en góðar vinkonur.
20:55 The Killing (9/12)
21:40 Crossing Lines (4/10)
22:25 60 mínútur
23:10 The Daily Show: Global Editon
23:35 Nashville (6/21)
00:20 Suits (1/15)
01:05 The Newsroom (3/10)
01:50 Boss (7/10)
02:45 Rita (5/8)
03:30 Le Code A Changé
05:10 Harry's Law (11/22)
05:55 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:35 Enski deildabikarinn
10:20 FH - FK Ekranas
12:15 Sumarmótin 2013
13:55 ÍBV - FH
15:45 Fram - Breiðablik
18:00 Valur - ÍA
19:50 Pepsi mörkin 2013
21:10 San Antonio - Miami
23:10 Roger Maltbie á heimaslóðum
23:55 Fram - Breiðablik
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:35 Galatasaray - Porto
11:15 Arsenal - Napoli
12:55 Napoli - Porto
15:15 Arsenal - Galatasaray
17:30 Club Friendly Football Matches
21:00 Napoli - Porto
22:40 Arsenal - Galatasaray
SkjárGolf
06:00 ESPN America
06:40 World Golf Championship 2013
10:40 Inside the PGA Tour (31:47)
11:05 World Golf Championship 2013
15:05 The Open Championship Official
Film 2000
16:00 World Golf Championship 2013
02:00 ESPN America
4. ágúst
sjónvarp 39Helgin 2.-4. ágúst 2013
Í sjónvarpinu Með okkar auguM
Hvað segja þau næst?
NÝ ÍSLENSK
FRAMLEIÐSLA
H
2
hö
nn
un
/
h
2h
.is
IDENTITY THIEF
JACK THE GIANT SLAYER
WRECK IT RALPH ÍSL. TAL
HANSEL & GRETEL: WITCH HUNTERS
THIS IS
A GOOD DAY TO DIE HARD
JACK REACHER
BULLET TO THE HEAD
PARKER
ANNA KARENINA
TOPP