Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1916, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.07.1916, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 109 um, en ólíklegt þykir mér aö vandfarnara sé meö það en barnaveikisblóS- vatn, sem hver læknir hefir í fórum sínum. Lyfsalinn hér hefir lofaö aS grenslast eftir þessu. Þó eg þvi miSur hafi ekki sjálfur reynslu í þessu efni, þá fæ eg ek,ki betur séS, en aS þaS sé s k y 1 d a vor a S r e y n a H é r h e i' m a á 5 bólusetja gegn taugaveiki. Litil likindi eru til þess, aS oss gefist þaS miSur en öSrum. Annars mega læknar vænta upplýsinga og aSstoSar í þessum efnum frá Stefáni Jónssyni lækni, sem vonandi kemur hingaS um næstu áramót. G. H. Berlínarferð i janúar 1916. Hjá Geheimrath Franz. Tveir kollegar þýskir höfSu sagt mér, aS Bumm væri enginn snillingur í höndunum og væri því tímanum spilt aS vera aS horfa á hann. Reyndar væri hann víSþektur maSur, en mest fyrir rit sín og fyrirlestra; drotningar og hefSarfrúr væru vanar aS leita hans, þvi hann hefSi hjálpaS börnum keisarans inn í heiminn, og dýrseldur væri hann, þvi hann tæki 100 mörk fyrir aS skreppa í næsta hús, eSa máske einn tiunda mílu vegar, sem viS förum fyrir krónu hér á Fróni. „Nei, — ef þér viljiS sjá ,et\vas ganz be- sonderes', skuluS þér fara til Geheimrath Franz viS Frauenklinik Charité- spitalans" (sem er töluvert minni en Königliche Universitátsklinik). Eg fór þá einn morgun inn i Hörsaal der Frauenklinik og heilsaSi upp á Geheimrath. Hann var hinn ástúSlegasti í viSmóti og tók mér vel, spurSi um talsímanúmer mitt þar sem eg bjó og bauS einum aSstoSarlæknanna aS láta mig vita, þegar um eitthvaS markvert væri aS ræSa, og gæti eg þá komiS. Þar kom eg svo hvaS eftir annaö og hafSi bæSi gagn og gaman af. Hvern daginn eftir annan sá eg þá gera þar Wertheims óperatíón vegna cancer og dáSist eg aS hve hönduglega þeir fóru aS því, og meS hve mikilli (og þýskri) nákvæmni þeir leituSu aS stærri og smærri lymfueitlum í öllu grindarholinu. ViS allar aSgerSir á uterus og adnexa pr. laparotomiam, notuSu þeir sárakróka þá, sem próf. Franz hefir sjálfur uppfundiS og eru þeir mesta þing. — Franz Bauchdeckenhalter, heitir verkfæriS og kostar um 50 mörk. ÞaS er ferhyrndur járnrammi, sem er lagSur yfir kviSinn yfir sárinu. SíSan glenna 4 voldugir sárakrókar sundur sáriS og er skaftiS á hverjum sára- krók fest sitt viS hverja hliS járnrammans, en hann aftur festur viS skurSar- borSiS. Þeir notuSu Pfannenstiels skurSaraSferS gegnum magálinn (þver- skurSur bogadreginn yfir symfysis gegnum húS og fascia, — mm. recti siSan glentir sundur og langskuröur inn úr peritoneum í linea media). MeS þessari skurSaraöferS og verkfæri Franz’s, fæst ágætlega greiöur aSgangur aS grindar- og kviöarholi, þegar þar aS auki er notuö lega Trendelen-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.