Læknablaðið - 01.07.1916, Blaðsíða 8
IIO
LÆKNABLAÐIÐ
burgs og innýflum haldiö frá meö sáralínstróSi. ÞaS liggur viS aS tveir
stórir hnefar komist niSur sárholiS, svo aS hægt er aS sauma, binda og
athafna sig eftir þörfum.
Aldrei hefi eg dáSst aS neinni óperatión jafnt og hysterectomia totalis
uteri gravidi, sem ég sá Geheimrath Franz gera einn morgun. HiS stærra
auditorium hans var i þaS skifti fult af stúdentum og læknum. Hann
hélt kliniskan fyrirlestur um konu er var þunguö á 6. mánuSi, en haföi
carcinoma colli. Benti hann sérstaklega á hve aSgreining væri oft erfiS
og stundum ómöguleg á carc. og syfilis. Seinna talaöi eg viS próf. Kaars-
berg í Höfn um þaS efni, og lét liann einnig í ljósi þá skoöun, aS mikiS
af uterus-cancer, sem áöur var vant aS skera, væri í rauninni syfilis. I
þetta skifti þóttist próf. Franz vera viss í sinni sök. Wassermann negativ
og vöntun allra líkinda fyrir syfilis. Og því næst geröi hann skuröinn
á fáeinum mínútum.
Þegar hann hafSi opnaS abdomen eins og áSur er lýst, notaöi hann
mestmegnis langskeft Coopers skæri til af losa uterus og klippa sundur
adnexa og vagina. Og þetta fórst honum svo fimlega, aS varla sást vætla
blóS, og gat hann greinilega sýnt, „coram auditorio“, hvernig hann ein-
angraSi og losaSi meS skærunum bæSi arteria uterina, áSur en hann klipti
sundur, og sömuleiöis hvernig hann greiddi frá ureteres, til aS varast aS
skadda þá. ASstoSarmenn sína lét hann síSan hreinsa burt eitla og sauma
sáriS.
Allir, sem hafa gaman af skurölækningum, þurfa aS heimsækja Geheim-
rath Franz, ef þeir koma til Berlínar.
[Meira seinna.] STEINGR. MATTHIASSON.
Fáein orð um mislingana í Beykjavík.
HeiöruSum starfsbræörum er kunnugt, aS mislingar bárust hingaö til
lands meS e.s. Flóru í aprilmánuöi þ. á. í mánaöartíma var reynt aS hindra
útbreiSslu þeirra, en tókst ekki, þrátt fyrir aö miklum strangleik var beitt
viö fólk, sem samgöngur hafSi haft viö sýkt fólk. Opinberum sóttvörnum
var þá fyrst hætt, er bersýnilegt var, aö ógjörningur var aS halda þeim
áfram og þýöingarlaust. SíSan hefir farsóttin leikiö hér lausum hala
og afarmargir veikst, bæöi fullorönir og börn.
Meiri hlutinn af þeim, sem fyrst tóku veikina, var hraust fólk á bezta
aldri, fékk allgóSa hjúkrun og gott húsnæöi í sóttvarnarhúsi landsjóös.
Mér virtust þá mislingar þessir í vægara lagi, en þessi skoöun hefir reynst
röng, er veikin barst út í bæinn og á veiklaS fólk i misjöfnum húsakynnum.
Mislingasótt þessi er alvarleg. Meiri hluti sjúklinganna er þungt haldinn,
meö gríöarháum hita 2—3—4 daga, meöan útbrotin breiöast út. I all-
flestum er sótthitinn 39,8—41,0 stig. Börnin liggja þá vanalega hreyf-
ingarlaus og i móki, vakna aö eins viS hóstann, nærast ekkert i 4—5 daga.
Einkennilegt má þaö teljast, aö tíminn frá því sjúklingarnir byrja aö