Læknablaðið - 01.07.1916, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ
117
Smágreinar og athugasemdir.
Tekjur lækna. Launanefndin hefir leitað upplýsinga hjá læknum um
tekjur þeirra. 36 læknar svöruöu þessum fyrirspurnum og eftir þeim er
eftirfarandi yfirlit samiö, sem nefndin hefir góöfúslega látiö Læknabl. í té.
Rýrar myndu útlendingum þykja tekjurnar í minstu héruöunum.
Mannfjöldi. Tala héraða. Tekjur af embættisstörfum.
Minst í héraöi. Mest í héraði. Meðal- tekjur.
Kr. Kr. Kr.
I. 500— 800 8 IOO 1200 638
2. 800—IIOO 9 400 2000 933
3- 1100—1400 3 600 3000 !933
4- 1400—1700 3 300 2100 ii33
5- 1700—2000 6 250 l800 1000
6. 2000—2300 1 424
7• 2300—2600 2 1500 1800 1650
8. 3000 eöa meira 4 IOOO 5000 2475
G. H.
Launakjör lækna. Ýmsir stéttarbræöur hafa tekiö máliö til umræöu, og
læknafélagiö hefir tekiö einn hluta þess fyrir, bústaöamáliö. Nú í desem-
berbl. Læknablaösins hefur collega Guöm. Guöfinnsson skrifaö um þaö,
og getur þess, aö læknar hafi litt stutt landlækni í tilraunum hans til þess
aö bæta kjör þeirra. Þetta er satt, og eg ætla einmitt að vikja að því atriði,
því að mér haföi fundist hiö sama. Héröslæknar þurfa aö koma sér saman
um ákveðnar kröfur. Og þessar kröfur eiga auövitaö ekki aö vera gripnar
úr lausu lofti, heldur bygöar á reynslu og fyllilega rökstuddar, kröfur,
sem öll læknastéttin, eöa miklu mestur hluti hennar, getur staöið viö og
vill standa viö, því aö aðrar kröfur sæma eklci stétt vorri. Skjal um þetta
ættum vér aö undirbúa nú, er launanefndin situr á rökstólum. Þaö ætti
auövitaö aö vera til Alþingis, en henni ætti aö gefast kostur á að kynna
sér efni þess. Viö þessar kröfur gæti svo landlæknir stuöst, — og þær stuðst
viö landlækni. En vitrustu og beztu menn stéttarinnar veröa aö byrja, og
fer jeg því ekki frekari orðum um tillögur í þessa átt. Að. eins vil eg
geta þess, aö eg er sammála Guöm. Guðfinssyni um, aö 2000 kr. laun séu
minimum í fjölda héraöanna, og er þá gert ráö fyrir, aö aukatekjur séu
ekki undir 500 kr. á ári. Á. Á.
Um lyfsölu héraðslækna. í sambandi viö codex ethicus vil eg minnast á
atriöi, sem ekki er minst á í tillögum Læknafél., en þaö er um lyfsölu
lækna. Nú má segja, aö eg heföi átt að snúa mér um þetta til landlæknis,
og skal eg ekki neita því, en bæöi er þaö, aö ekkert hefir komiö fyrir í
héraöi mínu, er gæfi mér ástæöu til aö ónáöa landlækni meö embættisbréfi
um þetta efni, og svo hitt, aö svar hans heföi þá sennilega ekki borist öörum