Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1918, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.10.1918, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 159 ísl., sem helst ætti í þetta sinn aö vera 5 kr. í stað 2 kr., sem ekki hrökkva til ? Ef ekki, þá meö næsta pósti. liefir þú sent Lbl. línu um þaö, sem fréttnæmt er í héraöinu fyrir lækna: sóttir og heilbrigöisástand, sjúkrahúsmál, hjúkrunarfélög, sjúkrasamlög o. þvíl.? Ef ekki — hvenær fer pósturinn? Ef allir leggja sinn skerf til getur Lbl. oröiö gott. Þú sem starfar í útlöndum: Hvaöa horfur eru fyrir ísl. lækna í þínu ná- grenni? Hvaö er þaöan aö frétta, sem ísl. læknum þætti fróðlegt aö heyra? Sullaveiki. J. Thorsteinson landlæknir gaf (1845) radix rhei viö henni innvortis og lét jafnframt sjúkl. núa inn í sig ungv. hydrarg., þangaö til þeir fengu munnvatnsrensli. Tímarnir breytast. G. H. Léleg skýrslugerð. Sem dæmi þess, hversu skýrslur sumra lækna eru, má nefna samræmiö í mánaöaskýrslum og Di hjá einum héraösl-. 1913. Hann telur bronchitis þannig: M á n. s k.: Jan. 3, febr. 3, mars o, apr. o, maí o, júní 3, júlí 3, ág. 1, sept. 2, okt. o, nóv. 2, des. 3. D 1: Jan. 3, febr. 6, mars o, apr. 1, maí o, júní 2, júli 4, ág. 4, sept, 3, okt. 3, nóv. 5, des. 5. F r é 11 i r. Eyrarbakkahérað. Um sama leyti og síðasta Lbl. kom út meö augl. frá Lf. ísl., höfðu Eyrbekkingar farið þess á leit viö Jónas Jónasson lækni, aö setjast þar aö. Hann hefir góðfúslega frestaö þvi, aö afgera nokkuö um það, þangaö til stjórn Lf. getur betur kynt sér máliö 0g ástæður allar. Kenslu yfirsetukvenna hefir nú Dav. Sch. Thorsteinsson á hendi, eins' og í fyrra. Ný læknaefni. Aö eins 4 stúdentar bættust viö í þetta sinn: Árni Péturs- son, Bjarni Guðmundsson, Niels Dungal og Jóhann Kristjánssson, allir til heimilis í Rvík. Embættisprófi luku í september: Hinrik Thorarensen (I. eink. 179^ st.), Jón Bjarnason (I.eink., i92Rjst.) og Kristján Arinbjarnarson (I.eink., iyoyi st.). — Kristján Arinbjarnarson hefir veriö settur héraösl. á ísaf., en Henrik Thorarensen ráöist sem aðstoöarlæknir til Akureyrar, og Jón Bjarnason aöstoöarlæknir í Keflavík. Mikroskop til sölu. Mikrosk. frá Zeiss með immers., er til sölu hjá Guöm. Hannessyni. Hann er nokkuð brúkaöur, þarf dálitla aögerö, en viröist annars ágætur. Ríflegur afsláttur. Spanska veikin hefir borist meö fleirum skipum til Rvíkur. Létt á flest- um sjúkl. Jón Hj. Sigurðsson héraösl. mun lýsa henni nánar í næsta blaði.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.