Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1919, Síða 13

Læknablaðið - 01.02.1919, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ 27 11 r, heimili, útkomu og athugas. Já, eg tek undir, aS þetta sé algerlega nægilegt, og í sta'ö lausra eyöublaða ætti aö koma viöráöanlega stór bók (4°), sterklega bundin, eins og fyr var siöur. Blööin týnast en bókin ekki, ef einhver þarf aö fá bóluvottorö á ný. Þó rak eg mig á einn galla á gamla fyrirkomulaginu: Þaö má falsa alla skýrsluna! Héraös- læknir átti í gamla daga aö skrifa á skýrslur og reikninga bólusetjara, sem fóru til landlæknis. Eg skrifaöi eitt sinn á slíka skýrslu, þar sem taliö var aö öll börn i bólusetningarumd. heföu veriö bólusett. Rak mig síöar á, aö engin bólusetning haföi fariö fram um langan tíma. Eg þagöi um þetta, af vissum ástæðum, og hefi ekki iðrast eftir því, þó athugavert væri. Það væri nauðsynlegt, aö vottorö prests eða oddvita í hverju sveitarfélagi fylgdi, um að bólusetning heföi farið fram, svo sem skýrslan segöi. G. H. SpirituseyÖsla lækna. Hve mikill vínandi gangi til lyfjagerðar hjá lækn- um má fá nokkra hugmynd um af því, að eg kaupi jafnaöarlega 40 litra af spir. conc. á ári. Eg bý til allar tin;cturae sjálfur. Cognac eða önnur vín kaupi eg hvorki né nota. S. Magn., Patr. Læknafundarmál. Stéttarbræöur, sem hafa i hyggja aö hreyfa einhverj- um málum á læknafundi í sumar, eru beðnir aö láta stjórn fél. eða full- trúa J^ess vita, sem allra fyrst, hver þau eru. — Aö vísu horfir treglega með samgöngur og læknar noröanlands telja ýms tormerki á því, að þeir geti sótt fundinn, en bæöi er ilt að láta bann falla niður og nokkur nauö- syn rekur á eftir, því að líklegt er, að launamálið veröi tekið upp á næsta þingi. Varnir gegn samræðissjúkdómum hafa víöa verið á dagskrá í ófriðnum, því hermönnum hættir til aö sýkjast hrönnum saman. Sú skoöun virðist óðúm ryöja sér til rúms, að kvillar þessi stafi sérstaklega af fáfræöi al- mennings og að þeim mætti útrýma með því aö útbreiða þekkingu á skynsamlegum varúðarreglum. Varnirnar verða að sjálfsögðu innifaldar í vandlegri hreinsun á slím- húð og hörundi, helzt strax eftir samræði, en að minsta kosti 12—24 kl.st. eftir það, áöur en sýklarnir hafa brotist inn í likamann. Þvagrásina má þá skola með því aö kasta af sér þvagi, en hreinsa hörund meö vandlegum sápuþvotti og ef til vill þvotti úr sublimatvatni á eftir, smyrja s.íðan að lokum slímhúð og hörund með 30% c a 1 o m e 1 s m y r s 1 i (Metchni- koff). Þessi calomel-aðferð hefir verið mikið reynd og gefist vel. Hún hefir þann mikla kost, að koma að notum, þó 12—24 kl.st. séu liönar, að því er sagt er. Óbrotnari er að-ferð Archdall Reids. Hann telur nægja þvott úr þunnu hypermang. kalicus-vatni (1:2000) ef hann sé fram- kvæmdur strax. Segir hann að sér hafi reynst þetta óbrigðult á þús- undum hermanna. Einföldust er þó aðferð Charles Ruata, ítalsks fang- elsislæknis. Hann telur vandlegan sápuþvott nægja (Lancet 22. des.1917). Sannarlega er þeirri aðferð varlega treystandi, enda vandalítið að eiga lítið eitt af hypermang. kalic., sem leysa megi upp i vatni. Allar aöferð-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.