Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1919, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.10.1919, Blaðsíða 14
LÆKNABLAÐIÐ 156 J. R. Goodall mælir me8 því aö bólusetja með því að spýta b ó 1 u- e f n i n u i n n u 11 d i r h ö r u n’d i 8 (subcutant). Þynnir hann bóluefniö svo mikiö meö sterilu vatni, að 1 dosis veröi i hverjum cctm. Hreinsar liandlegg með joði og notar venjulega, sterila smádælu. Viö þetta kemur cngin eiginleg bóla fram, en að eins roöi og þroti meiri eöa minni. Hann segir, aö þetta dugi eins vel og venjuleg bólusetning, en hafi þessa kosti: sje hreinleg, ekkert sár og þess vegna heldur engin „secundær infektion", sársaukalaus að kalla má og mjög auðvelt aö koma henni viö á börnum. Á Englandi og Wales voru aö eins 4% óskilgetin börn af öllum börnum sem fæddust á tímabilinu 1901—1910. Inflúenzuvarnir hafa veriö lagðar niöur í Ástralíu, vegna þess aö veikin breiddist út samt sem áöur. Tasmanía varöi sig þó, þegar síöast fréttist. Sjálfur Lord Jellicoe fékk ekki aö hafa nein mök við land þar á heimsókn sinni. (Lancet 1919). F r é 11 i r. Alþingisfréttir. Launalögin. Þessar breytingar voru geröar á uppástungu Læknafund- arins: Laun landlæknis á 9 árum upp í 7000. Eins og getiö er um annars- staöar, er skrifstofuféö áætlaö 1000 kr., auövitaö alt of lítiö, 1500 kr., sem Lf. fór fram á, er þaö allra minsta. Þá var og gerö talsverð breyting á flokkaskiftingu héraöa: í lægsta launaflokk komu: Reykiavíkur-, Hafn- arfjarðar-, Keflavikur-, Eyrarbakka-, Rangárvalla-, Vestmannaeyja-, Ak- ureyrar-, Svarfdæla-, Sauöárkróks-, Blönduóss-, Miðfjaröar- og Isafjaröar- héruö. í miðflokk: Grímsness-, Mýrdals-, Fáskrúðsfjarðar-, Reyöarfjarö- ar-, Noröfjaröar-, Hróarstungu-, Seyðisfjarðar-, Húsavikur-, Siglufjarðar-, Hofsóss-, Dala-, Flateyrar-, Þingeyrar-, Patreksfjaröar-, Hóls-, Stykkis- hólms-, Ólafsvíkur-, Borgarness-, Borgarfjaröar- og Skipaskagahéruð. I hæsta launaflokki: Síðu-, Hornafjarðar-, Berufjaröar-, Fljótsdals-, Þistil- fjarðar-, Öxarfjaröar-, Reykdæla-, Höföahverfis-, Vopnafjarðar-, Hóltna- víkur-, Reykjarfjaröar-, Hesteyrar-, Bíldudals,, Flateyjar-, Nauteyrar- og Reykhólahéruö. í lægsta flokki eru þá 12 héruö, í miðflokki 20, og í hæsta flokki 16. Hér eru eigi svo allitlar breytingar, en hvort þær eru réttmætar, allar, er annaö mál. Auövitaö er flokkaskifting héraöa erfiö, og verður sennilega aö breyta henni síðar, en einkennilegt viröist þó, aö setja Svarf- dæla- og Miöfjaröarhéraö í lægsta flokk. Og sérstaklega boriö saman viö Akureyri, kemur þaö berlega í ljós. Um taxtann stendur: Um borgun fyrir störf héraöslækna og ferðir lieirra, fer eftir gjaldskrá þeirri, er nú gildir. Veitingar á fjárlögum. (12. gr. Gjöld við læknaskipun). Tölurnar merkja krónutölu á ári og gildir bæði árin, nema þaö sé sérstaklega tekið fram.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.