Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1919, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.10.1919, Blaðsíða 18
i6o LÆKNABLAÐIÐ kveffaraldur hefir gengiö í þessum mán., einkum lagst þungt á börn sér- staklega á aldrinum o—5 ára. Hefir gengiS í FjörSum og borist þaSan. Kom upp á ýmsum bæjum til og frá í sömu mund. SamgönguvarúS virS- ist hafa komiS sumum aS liSi. Ekkert barn dáiS. — ReySarf.: Kvefsóttin hefir haldiS áfram (39 sjúkl.). J ú 1 í. — Skipask.: Kvefsótt i börnum víSsvegar um héraSiS allan mán- uSinn. — Svarfd.: Kvefsóttin var nú aS kalla alveg gengin um garS í byrjun mán. — Þistilfj.: Létt kvefsótt, einkum á börnum og unglingum, hefir gengiS hér í þessurn mánuSi. Margir veikst en enginn dáiS. Fæstir leitaS læknis. — Vopnafj.: Kvefs. er nú heldur j rénun. — Fljótsd.: Full- orSnir hafa líka orSiS veikir af kvefinu, fengiS kvef, hita, beinverki, sum- ir niSurgang, og legiS rúmfastir i 3—4 daga. Nú í rjenun. Ekkert barn dá- iS og fengu þó nokkur lungnabólgu. — ReySarf.: Nú sýkjast einkum íullorSnir og eldri unglingar, en börnin höfSu aS mestu lokiS sér af áSur. Ágúst. — Inflúensa (barnakvefiS) er talin í einu héraSi (Hesteyr- ar). HéraSsl. getur þessa: „Infl. kom hér upp fyrri part þ. m., óvíst hvaS- an; tók flest heimili hér í Sléttuhreppi. Sjúkl. Mest börn og unglingar. Hiti hæstur á öSrum sólarhring (40°—40,6°), en ekki lengur en 6—8 kl.- st. Enginn hefir dáiS þennan mánuS, enda flestir sloppiS vel, senr gátu far- iS vel meS sig. Veikin í rénun, aS því er virSist. Á 4—5 bæjum hefir lum ekki gert vart viS sig enn.‘‘ — Um sömu sótt er þessa getiS í Hróarst.hér.: „Kvefpest sú, sem hér hefir gengiS, er nú í rénun, hefir tekiS bæSi börn og fullorSna (miSaldra) og veriS frekar svæsin. Úr henni hafa dáiS 2 ung- börn (br. pnevm.). Veikin hcfir borist hingaS af suSurfjörSunum.“ — I Fljótdalshj.: „Þungt kvef hefir veriS aS stinga sér niSur. Miklu fleiri feng- iS, en mín hefir veriS vitjaS til. Því fylgja miklir beinverkir, sótthit', lungnapípukvef, hlustarverkur og stundum blóSnasir. Hefir aukist síSari hluta mánaSarins. Töluvert vinnutjón hefir hlotist af því, en enginn dáiS. Taugav. er getiS um í athugasemdum (3 sjúkl.) viS skýrslu úr Hofsós, en þeirra er ekki getið í sjálfri skýrslunni. Talin flutt frá Sigluf. Angina parotida hefir komiS upp á einum sjúkl. í ÓlafsfirSi. Hann var nýkominn frá Rvík og þaSan frá Ameríku. EinangraSur og sótt- hr. á eftir. Fleiri ekki sýkst þ. %. Stjórnarkosning. Stjórnarkosning i Læknafélagi íslands á aS fara fram í nóvembermán- uSi þ. á. Kjósa skal s k r i f 1 e g a 3 menn, sem búsettir séu i Reykjavík eSa nágrenni hennar og 3 fjórSungsfulltrúa (norSan-, austan- og vestan- lands). AtkvæSin sendist stjórn Læknafélagsins. FjelagsprentsmiSjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.