Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1919, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.10.1919, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 157 Laun 81500,* skrifstofukostn. landlæknis 1000, styrkur til þess aö leita læknishjálpar í Ólafsf. í Eyjaf. 1500 (bundinn því skilyröi, aö læknir búi í hreppnum og hreppsbúar leggi jafnmiki'S íé fram), Kolbeinstaöa-, Eyja-, og Miklaholtshreppur í Hnappadalssýslu 600, Bæjar-, og Árneshr. 600, Öræfinga 400, Kjósarhr. 200, Þingvallahr. 100, Grímseyingahr. 400, Suður- eyrarhr. í Súgandafiröi 200, Klofnings- og Skaröshr. 300, Holts- og Haga- neshr. 300, Breiðdalshr. í Suöur-Múlasýslu 300, Jökuldals-, Hlíðar-, Tungu-, Hjaltastaða og Eiðahreppur í S.Múlas. 1500. Til núverandi aukalæknis á ísafirði 4000,** Andrés Fjeldsted 3000, sami til auglækningaferða 500. Vilh. Bernhöft 2000, Ól. Þorsteinsson 2000, Röntgenstofan 6000, Gunnl. Claessen 2000, Ólafur ísleifsson 3000 fyrra áriö, Holdsveikraspítalinn 73700, seinna áriö 64700, Geöveikrahælið á Kleppi 45100, seinna árið 41600, ííeilsu- hælið á Vífilsstöðum 74040, seinna árið 49330, undirbúningur Landsspitala 7500, styrkur til aðgerða spítalans á Akureyri alt að 23000 fyrra árið, ti! viðgerða sjúkrahússins á Patreksfirði 2500 fyrra árið, styrkur til sjúkra- húsa og sjúkaskýla 8000, til þess að koma upp sjúkaskýlum 20000, fyrir bæði árin, til bólusetninga 1500, sóttvarnir 8000, seinna árið 4000, sótt- varnir mót erlendum sjúkdómum 1000, fyrireftirlit lækna með alþýðu- skólum 1500, utanfararstyrkur héraðslækna 3000, Halldór Hansen 4000 fyrra árið, Guðm. Thoroddsen 2000, styrkur til sjúkrasamlaga 4200, sjúkra- sjóður Fellshr., Sk.fjs. 200 kr. fyrra árið, sjúkrasjóður Mariu Ösurard. 1000 fyrra árið, sjúkrasjóður Dagsbrúnar 1000 fyrra árið, Líkn 1500, mót því að Reykjavíkurbær leggi fram að minsta kosti 1000, utanfarar- styrkur sjúklinga með hörundskvilla 3000, til Kristjáns Símonarsonar til þess aö leita sér lækninga 1500 fyrra árið. Alls verður þetta 378840 kr. fyrra árið og það seinna 321430 kr., á fjárhagstímabilinu 700270. Læknadeild Háskólans er hér ekki talin með. Laun yfirsetukvenna voru ákveðin þannig: Laun greiöist aö hálfu úr rikissjóöi og hálfu úr sýslusjóði, nema í kaupstöðum greiöist öll laun- in úr bæjarsjóði. í umdæmum með 300 manns og minna eru launin 200 kr. I umdæmum með yfir 300 manns eru launin 200 kr. -f- 10 kr. fyrir hverja fulla 5 tugi manna yfir 300, þó aldrei meir en 1000 kr. í kaup- stöðum, þar sem eru 2 eða fleiri yfirsetukonur, skal deila íbúatölu jafnt milli þeirra og reikna launin á sama hátt, þau meiga þó eki fara fram úr 1000 kr. Launin hækka 5. hvert ár um 25 kr. uns launauppbótin nem- ur 75 kr., sem er hámark. Fyrir að setja yfir eigi minna en 7 kr. og 2,50 fyrir hvern dag, sem yfirsetukonan dvelur hjá sængurkonu, nema daginn sem hún tekur á móti barninu (sic), þó er aðeins 1 kr. fyrir vitjun í kauptúni, þar sem yfirsetukona býr. Hefir þinginu yfirleitt farist lítilmannlega við yfirsetukonurnar; voru þingmenn lengi að rífast um þessar fáu krónur. Efasamt hvort þessi ákvæði veröa nokkuð til þess að bæta úr yfirsetukonuþörfinni, sem nú er víða mjög tilfinnanleg. Þó allmargar stúlkur sæki skólann og taki próf, þá vilja þær ekki binda sig, vegna þess að launin eru svo lítil, þær fá miklu hærra kaup með því að vera frjálsar. Landið eyðir þannig tals- * Þessi upphæð varð eðlilega miklu hærri samkv. launalöguuum nýju. ** Laun hans voru feld úr launalögunuin.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.