Læknablaðið - 01.09.1921, Page 4
130
LÆKNABLAÐIÐ
En auk þess má flokka þær eftir aldri í T. incipiens (acut, subacut)
cg t. vetus (chronic.), e'Sa eftir aldri sjúklinganna í t. infant., juvenil.,
senil. etc. ESa eftir sæti sársins í meltingarfærunum, t. cardiac. (oesoph.),
mesogastricus, pyloric. (juxtapyloric.), duodenal. og loks eftir kemismus
magans í t. hypo-, ortho-, hyper-chylicus, eSa kyni í t. masculin. og
feminin.
Þessir musmunandi flokkar koma svo auSvitaS fyrir í öllum hugsan-
legum sameiningum.
Menn hafa nú fundiS allmismunandi einkenni eSa einkennaheildir
(^syndromi) viS alla þessa mismunandi typi, og nú á dögurn sér maSur
varla skrifaS alment um ulcus, en jafnan um einhverja sérstaka mynd
þess, enda er afarerfitt aS lýsa því alment af ofangreindum ástæSum.
Sú lýsing gæti helst náS til einhverra sameiginlegra einkenna allra eSa
flestra flokkanna, en meS tilliti til sumra þeirra er þaS þó ekki hægt,
svo ólík eru einkennin. Þannig ber afarmikiS eSa eingöngu á einu sér-
stöku einkenni (t. d. blæSingn) viS typi monosymptomat., er alls ekki
eiga viS í mynd hins vanalega sárs. Eg læt þvi hér nægja, aS benda
collegæ á þaS, í gangi veikinnar og einkennum, er sér í lagi á aS vekja
grun læknisins á þessum sjúkdómi, eins og þaS hefir komiS mér fyrir
sjónir.
MagasáriS er yfirleitt langvinnur sjúkdómur, enda þótt þaS óefaS
læknist fljótt og valdi þá litlum (latent) eSa óljósum einkennum.
Auk þess er afar erfitt, og enda ómögulegt, aS vita hvenær sjúkdóm
urinn byrjar, en fjöldinn kvartar um ýms dysp.einkenni þegar á unga
aldri, fyrir innan fermingu eSa á milli fermingu og tvítugs, enda heyr-
ast nú raddir um þaS, aS venjulega byrji þau á þeim aldri. (Ramond). ASr-
ir álita þaS aS eins undanfaraeinkenni ein (preulcerous symptoms, Hurst,
Bolton). Sjúkl. kvartar þá venjul. um ákafan brjóstsviSa, nábít, vatns-
spýting, ólgu fyrir brjóstinu, fylli, vind, óþægilegan sult o. s. frv., er
venjulega hverfur alveg á milli, en kemur daglega og háS máltiSum, og
enda matartegund, á meSan þeir finna til þess. HægSir verSa þá oft erfiSar,
eSa eru eSlilegar. Þeir þrífast vel og lystin er góS, eSa of mikil.
Þeim liSur ver seinni hluta dags eSa á kvöldin og nóttunni, og þegar
magameltingin stendur sem hæst, eSa sum þessara einkenna koma fljótt
(óhægSin, uppfyllin, vindurinn) og önnur (brjóstsviSinn, nábiturinn, sker-
andinn) löngu eftir mat, og æsast einkum viS allar aukamáltíSir.
Köstin endurtakast nú ár eftir ár, ef til vill í áratugi, unz um þrítugt
eSa fyr, eSa milli þrítugs og fertugs, aS sjúkl. fara aS fá verki, og er
þá oft fariS aS draga úr dyspeptisku einkennunum, en stundum haldast
þau óbreytt.
í öSrum tilfellum er eins og þetta stadium dyspepticum vanti, og eink.
byrja meS verk, og þá á líkum aldri og verkirnir byrja í fyrri tilfellunum.
Hins vegar er þaS ekki óalgengt, aS verkurinn byrji um leiS og dysp.,
þegar á unga aldri, og stundum hafa sjúkl. haft öll einkennin í æsku
t eSa á uppvaxtarárunum, en svo hverfa þau algerlega í mörg ár, ef ekki
f i—2 áratugi, og koma þá aftur í sömu eSa breyttri mynd. í enn öSrum
tilfellum koma engir eiginlegir verkir.
ÞaS sem einkennir magasársverkina er þaS, aS þeir koma eins og