Læknablaðið - 01.09.1921, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ
131
dysp. í lengri eða skemri köstum, daglega eða oft á dag, venjulega í sam-
bandi við máltíSir og fremur e. h., á kvöldin, eða á nóttum; þ. e. þegar
mikib hefir reynt á magameltinguna. Þeir koma ýmist fljótt eSa seint
eftir mat, eSa ein tegundin kemur fljótt og önnur seint. Seinu verkirnir
batna þá við borShald, ýmist viS hvaSa mat (eSa drykk) sem er, ýmist
aS eins viS léttan mat. En oftast þola sjúkl. illa aS vera svangir, sem
lýsir sér meS sárum skeranda (hunger-pain), sem ekki er nærri altaf
aSalverkurinn. Sumum líSur þó vel soltnum, einkum líSi mjög langt frá
máltíS. Verkurinn versnar oft viS áreynslu, aS minsta kosti til lengdar,
öSrum batnar viS aS taka sér vinnuskorpu. Oft batnar sjúkl. viS gang
eSa snúninga, en sé sjúkdómurinn á háu stigi þola þeir illa alla hreyf-
ingu eSa hristing, þola t. d. ekki aS koma hart niSur, og batnar þá best
við legu, ýmist kviSlegu, h. eSa v. hliSarlegu, eSa baklegu, og vilja helst
kreppa hnén upp aS kviSnum. ÖSrum þykir best aS þrýsta einhverju
fast upp aS maganum, aSrir þola ekki aS neitt komi viS bringspalirnar
og losa strengina, og sami sjúkl. gerir stundum hvorutveggja. Eftir-
tektarvert er þaS, aS þótt sjúkl. batni á daginn viS aS leggjast fyrir, þá
líSur honum þó ef til vill verst á nóttunni i rúmi sínu, eSa þótt verkur-
inn komi venjulega bráSIega eftir mat á daginn, þá vaknar hann viS
hann á nóttunni löngu eftir máltíS. Sjúkl. eru venjulega kulvísir og versn-
ar viS kulda og vos, og erlendis eru læknar sammála um þaS, aS sjúkl.
líSi miklu ver á köldu árstíSunum, en hér á landi er þaS nær óskeikul
regla, aS sjúkl. versnar á sumrin og vorin, þótt þeir aS öSru leyti þoli
illa kulda. Þá er þaS algengt, aS sjúkl. versnar viS geSshræringar, og
batnar viS ferSalög og tilbreyting í mat 0g lifnaSarháttum, aS minsta
kosti í bili, og algengt er þaS aS sjúkl., sem legiS hefir, eSa í lengri tíma
aS eins borSaS léttmeti, líSur miklu betur er hann fer aS borSa flestan
eSa allan mat.
Langoftast segja sjúkl. aS verkurinn sitji undir ofanverSri vinstri síSu-
brún eSa viS hana, en stundum finst þeim hann vera fyrir miSju, undir
hægri síSubrún eSa á víxl, eSa þá í bakinu, undir vinstra herSablaSi og
oft flögrar hann, eSa fer úr einum staS í annan, svo sjúkl. halda aS þaS
sé gigt. Ýmist stendur hann fastur á litlum bletti, sem þá er helaumur í
köstunum eSa rétt á meSan aS verkurinn er, eSa hann er á stóru svæSi
oft þvert yfir bringspalirnar. Hann leggur venjulega út meS síSunum,
aftur í bak (stendur í gegn), upp í vinstra brjóst eSa niSur meS vinstra
síSubarSi, niSur i vinstri nára. Ýmist situr hann djúpt eSa grunt (út í
magál), eSa hvorutveggja. Þessi margbreytni og aS því er virSist mót-
sagnir í einkennum þessa sjúkd., á ekki að eins viS mism. sjúklinga, held-
ur þráfaldlega viS sama sjúklinginn, á sama, eSa á mismunandi stigi
sjúkdómsins.
Eftir því sem sjúkd. versnar verSur verkurinn svæsnari og köstin
lengri, og loks geta þau runniS saman svo vellíSanakaflarnir hverfa og
sjúkl. líSur aS eins mismunandi illa. Því fylgir þá venjulega meiri eSa
minni intolerance af fæSu, þótt sumir þoli jafnt allan mat. Eri lengi
framan af í sjúkd. segjast sjúkl. þola allan mat á milli kasta en eigin-
lega engan mat í köstunum.
En víst er um þaS, aS öll gömlu kardinal-einkennin (verkur, uppsala,