Læknablaðið - 01.09.1921, Side 6
132
LÆKNABLAÐIÐ
blæíSing, eymsli), finnast sjaldnast fyr en seint í sjúkdómnum, og heldur
þá hvergi nærri ætííS.
Uppsalan er oftast velgjulaus, en samfara nábít og vatnsspýting,
þatS gusast upp súr vökvi etSa matur, einkum þegar verkurinn er svæsn-
astur og sjúkl. léttir viö þaö. Blóöuppköst koma aS eins fyrir í eitthvað
5% og melæna öllu sjaldnar.
E y m s 1 i eru fágæt nema á meðan á verkinum stendur, og lengi fram-
an af eru engin typ. eymsli. Eymslastaöirnir eru einnig mjög óákveSnir
og ill-samrýmanlegir viö sæti sársins. Gömul, djúp ulcera veröa þó auö-
vitað oft viökvæm.
Objectiv einkenni.
Ú11 i t. Magasárssjúkl. eru venjulegast hraustlegir útlits, enda kem-
ur sjúkdómurinn oft á annars hraust og kraftalegt fólk, einkum karl-
menn. Margir telja þó Sillers habitus prædisponerandi, en þaö á fremur
viö konur. Þau viröast lika byrja öllu fyr hjá þeim, en eru álíka algeng
hjá báöum kynjum. — Holdafar og blóöstyrkleiki helst lengi nær ó-
breytt, nema sárin séu því verri eða mikið hafi blætt. En oft eru þeir
þreytulegir og þunglyndislegir á svip.
Eymsli, t u m o r, Sjaldnast finst mikið áþreifanlegt hjá þessum
sjúkl., en vel localiseruð eymsli sem ekki eru í hjartagrófinni, en t. d.
v. m. viö miðlínu, eöa yfir duodenum eru oft gott einkenni, en fremur
sjaldgæft nema í köstum eöa seint i sjúkd. Stundum finst intumescens
og hann getur veriö stór og má ekki láta það villa sig.
Magarannsóknir. Á fastandi maga hafa sjúkl. oft allmikinn
súran vökva, stundum með mikroskopisk. sterkjuleifum eöa þá bersýni-
legum matarleifum ef um mikla tæmingarhindrun er aö ræða. Það þykir
magasárslegt fari vökvinn fram úr 50 ccm. Þó þarf enginn teljandi vökvi
aö vera, og hann getur verið mjög sýrusnauöur, þótt nægar sýrur séu
við Ewald. Margir telja þýðingarmikið ef levcocytar eða rauö blóökorn
finnast að mun í vökvanum.
Árbítur Ewalds er venjulega vel meltur, ljós á lit og vökva-
mikill. Slim í vel súru magainnihaldi mælir eftir minni reynslu meira
með sári en á móti því. Hve mikið magainnihaldiö er, (jþegar búiö er
aö reikna út af skolavatninu hvaö mikið var eftir, sbr. Læknabl. III, 132)
fer eftir því hvemig maginn tæmist eða hvað sárið situr neðarlega. Þaö
þykir mikið ef það er meira en 120 ccm. og talin full sönnun sárs, ef
phentolftaleintalan er þá um eöa yfir 80 (Rubow).
Venjulega eru sýrutölurnar háar, en geta bæði verið eðlilega háar og
einnig of lágar. Sé þá innihaldiö lítiö, er lítið á Ewaldsárbítnum aö græða,
en auðvitaö útilokar þaö ekki sár.
Tæmingarprófun Kemps. Venjulegast fylgjast stærö maga-
innihaldsins við Ewald og tæmingarhindrunin að í réttu hlutfalli, en sé
Ewald lítill, en mikil retension, bendir það á stundaglasmaga.
Lítil eða mikil retentio eftir 12 stundir þykir góö sönnun fyrir sári, eí
sýrurnar eru eðlilegar eöa of háar.
Sex til tíu stunda retentio þykir því grunsamlegri þess meiri sem hún
er. Mér hefir reynst 6 st. retentio með eölilegum eða of háum sýmm
mjög góð sönnun, jafnvel hvaö litil sem hún hefir veriö, ef maginn að